Guttormur Þorsteinsson f. 1773

Samræmt nafn: Guttormur Þorsteinsson
Einstaklingur í sögulegu manntali
Guttormur Þorsteinsson (f. 1773)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1773
Krosssókn, S. A.
prestur 1.1
1770
Ássókn, A. A.
hans kona 1.2
1809
Hofssókn
kapellan 1.3
1823
Hofssókn
hans kona 1.4
1800
Hofssókn
dóttir sóknarprestsins 1.5
1794
Hofssókn
♂︎ tengdadóttir hans 1.6
 
1800
Hofssókn
skyldmenni hans 1.7
 
1819
Hofssókn
vinnumaður 1.8
 
1821
Hofssókn
vinnumaður 1.9
 
1789
Hofssókn
vinnumaður 1.10
 
1801
Skinnastaðasókn, N.…
vinnumaður 1.11
 
1831
Hofssókn
fósturbarn 1.12
1771
Hofssókn
vinnukona 1.13
1777
Ássókn, A. A.
vinnukona 1.14
1809
Hofssókn
vinnukona 1.15
 
1811
Sauðanessókn, N. A.
vinnukona 1.16
1829
Hofssókn
vinnukona 1.17
1815
Hofssókn
vinnukona 1.18
 
Salina Mathusalemsdóttir
Salína Mathusalemsdóttir
1831
Hofssókn
tökubarn 1.19
1831
Hofssókn
tökubarn 1.20

Nafn Fæðingarár Staða
 
Einar Stephan s
Einar Stefánsson
1736
husbonde (sognepræst) 0.1
 
Margret Jon d
Margrét Jónsdóttir
1725
hans kone 0.201
 
Haldor Evert s
Halldór Evertsson
1776
tienestefolk 0.1211
 
Haldor Stephan s
Halldór Stefánsson
1781
tienestefolk 0.1211
 
Thora Jon d
Þóra Jónsdóttir
1734
tienestefolk 0.1211
 
Setselia Einar d
Sesselía Einarsdóttir
1744
tienestefolk 0.1211
 
Svanhildur Pal d
Svanhildur Pálsdóttir
1771
tienestefolk 0.1211
 
Olof Thorgrim d
Ólöf Þorgrímsdóttir
1744
tienestefolk 0.1211
Guttormur Thorstein s
Guttormur Þorsteinsson
1773
husbonde (kapellan) 2.1
Oddni Guttorm d
Oddný Guttormsdóttir
1771
hans kone 2.201
 
Arne Guttorm s
Árni Guttormsson
1799
deres sön 2.301
 
Jon Petur s
Jón Pétursson
1743
tienestefolk 2.1211
 
Gissur Gissur s
Gissur Gissurarson
1769
tienestefolk 2.1211
 
Sigridur Eirek d
Sigríður Eiríksdóttir
1772
tienestefolk 2.1211
 
Gudfinna Tomas d
Guðfinna Tómasdóttir
1760
tienestefolk 2.1211

Nafn Fæðingarár Staða
1774
Kross í Landeyjum R…
prófastur, húsbóndi 19.1
1771
Skeggjastaðir í Fel…
hans kona 19.2
 
1799
hér á bæ
þeirra barn 19.3
 
1807
hér á bæ
þeirra barn 19.4
1809
hér á bæ
þeirra barn 19.5
 
1793
Krossavík hér í sve…
tökupiltur 19.6
 
1726
Hof í Öræfum innan …
prestsekkja 19.7
 
1782
Valadal á Tjörnesi …
vinnumaður 19.8
 
1773
Rangá í Tungu í þes…
vinnumaður 19.9
 
1746
Hlíð á Langanesi í …
barnfóstra 19.10
 
1791
Hlíð á Langanesi í …
vinnukona 19.11
1777
Gata í Fellum
vinnukona 19.12
 
1776
Höfði á Völlum í S.…
vinnukona 19.13
 
1775
Hofsborg hér í sveit
vinnukona 19.14
 
1772
Vindfell hér í sókn
vinnukona 19.15
 
1804
Krossavík hér í sve…
tökubarn 19.16
Valgerður Sigurðard.
Valgerður Sigurðardóttir
1801
Refsmýri í Fellum
léttingur 19.17
 
1745
Hróaldsstaðir hér í…
niðursetningur 19.18
 
1787
Vatnsdalsgerði hér …
niðursetningur 19.19
1803
Hrappsstaðir hér í …
tökubarn 19.20

Nafn Fæðingarár Staða
1774
prófastur, sóknarprestur 30.1
1771
hans kona 30.2
1809
þeirra son, stúdent 30.3
Þórunn Marja Guðmundsdóttir
Þórunn María Guðmundsdóttir
1795
hans kona 30.4
1810
þjónustustúlka 30.5
1817
þjónustustúlka 30.6
1773
vinnukona 30.7
1806
vinnukona 30.8
1804
vinnukona 30.9
1809
vinnukona 30.10
1778
vinnukona 30.11
1810
vinnukona 30.12
1806
vinnumaður 30.13
1805
vinnumaður 30.14
1816
vinnumaður 30.15
1783
vinnumaður 30.16
1794
lifir af eignum sínum 30.17
1823
léttadrengur 30.18
1831
tökubarn 30.19

Nafn Fæðingarár Staða
1773
sóknarprestur, prófastur 1.1
1770
hans kona 1.2
 
1812
capellan 1.3
1800
hans kona 1.4
Þ. María Guðmundsdóttir
Þ María Guðmundsdóttir
1794
sonarekkja hjónanna 1.5
1817
þjónustustúlka 1.6
1814
þjónustustúlka 1.7
1771
vinnukona 1.8
1803
vinnukona 1.9
 
1816
vinnukona 1.10
 
1811
vinnukona 1.11
1809
vinnukona 1.12
1777
vinnukona 1.13
1792
vinnumaður 1.14
 
1798
vinnumaður 1.15
Jóseph Jónsson
Jósep Jónsson
1818
vinnumaður 1.16
1820
vinnumaður 1.17
 
1822
vinnumaður 1.18
1826
tökubarn 1.19
1829
tökubarn 1.20
1830
tökubarn 1.21

Mögulegar samsvaranir við Guttormur Þorsteinsson f. 1773 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Síra Þorsteinn Stefánsson að Krossi og kona hans Margrét Hjörleifsdóttir prests á Valþjófsstöðum, Þórðarsonar. --Tekinn í Reykjavíkurskóla eldra 1789, stúdent 1. júní 1793, kenndi á Valþjófsstöðum næsta vetur, var síðan 3 ár hjá Guðmundi sýslumanni Péturssyni í Krossavík, vígðist 13. ág. 1797 aðstoðarprestur síra Einars Stefánssonar að Hofi í Vopnafirði. Fekk það prestakall að veitingu 1. okt. 1805, tók við því í fardögum 1806 og hélt til æviloka, en hafði aðstoðarpresta frá 1838, varð alblindur 1841. --Var prófastur í Norður-Múlasýslu 1810–41. Var mikill maður vexti og hraustur, stilltur og gætinn, fjáraflamaður mikill og var talinn einn af auðugustu mönnum landsins. Hann gaf 23. dec. 1836 sjóð til verðlauna fyrir nytsöm alþýðurit. --Kona (í sept. 1798): Oddný (d. 15. júlí 1855, 84 ára) Guttormsdóttir sýslumanns, Hjörleifssonar. --Börn þeirra, sem upp komust: Síra Ármi aðstoðarprestur að Hofi, Björg átti síra Stefán aðstoðarprest Pálsson, síra Hjörleifur á Völlum, síra Guttormur í Stöð (Vitæ ord.; HÞ.; SGrBf.).