Árni Guttormsson f. 1799

Samræmt nafn: Árni Guttormsson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1774
Kross í Landeyjum R…
prófastur, húsbóndi 19.1
1771
Skeggjastaðir í Fel…
hans kona 19.2
 
1799
hér á bæ
þeirra barn 19.3
 
1807
hér á bæ
þeirra barn 19.4
1809
hér á bæ
þeirra barn 19.5
 
1793
Krossavík hér í sve…
tökupiltur 19.6
 
1726
Hof í Öræfum innan …
prestsekkja 19.7
 
1782
Valadal á Tjörnesi …
vinnumaður 19.8
 
1773
Rangá í Tungu í þes…
vinnumaður 19.9
 
1746
Hlíð á Langanesi í …
barnfóstra 19.10
 
1791
Hlíð á Langanesi í …
vinnukona 19.11
1777
Gata í Fellum
vinnukona 19.12
 
1776
Höfði á Völlum í S.…
vinnukona 19.13
 
1775
Hofsborg hér í sveit
vinnukona 19.14
 
1772
Vindfell hér í sókn
vinnukona 19.15
 
1804
Krossavík hér í sve…
tökubarn 19.16
Valgerður Sigurðard.
Valgerður Sigurðardóttir
1801
Refsmýri í Fellum
léttingur 19.17
 
1745
Hróaldsstaðir hér í…
niðursetningur 19.18
 
1787
Vatnsdalsgerði hér …
niðursetningur 19.19
1803
Hrappsstaðir hér í …
tökubarn 19.20

Nafn Fæðingarár Staða
 
Einar Stephan s
Einar Stefánsson
1736
husbonde (sognepræst) 0.1
 
Margret Jon d
Margrét Jónsdóttir
1725
hans kone 0.201
 
Haldor Evert s
Halldór Evertsson
1776
tienestefolk 0.1211
 
Haldor Stephan s
Halldór Stefánsson
1781
tienestefolk 0.1211
 
Thora Jon d
Þóra Jónsdóttir
1734
tienestefolk 0.1211
 
Setselia Einar d
Sesselía Einarsdóttir
1744
tienestefolk 0.1211
 
Svanhildur Pal d
Svanhildur Pálsdóttir
1771
tienestefolk 0.1211
 
Olof Thorgrim d
Ólöf Þorgrímsdóttir
1744
tienestefolk 0.1211
Guttormur Thorstein s
Guttormur Þorsteinsson
1773
husbonde (kapellan) 2.1
Oddni Guttorm d
Oddný Guttormsdóttir
1771
hans kone 2.201
 
Arne Guttorm s
Árni Guttormsson
1799
deres sön 2.301
 
Jon Petur s
Jón Pétursson
1743
tienestefolk 2.1211
 
Gissur Gissur s
Gissur Gissurarson
1769
tienestefolk 2.1211
 
Sigridur Eirek d
Sigríður Eiríksdóttir
1772
tienestefolk 2.1211
 
Gudfinna Tomas d
Guðfinna Tómasdóttir
1760
tienestefolk 2.1211

Mögulegar samsvaranir við Árni Guttormsson f. 1799 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Síra Guttormur Þorsteinsson að Hofi í Vopnafirði og kona hans Oddný Guttormsdóttir sýslumanns, Hjörleifssonar. F. að Hofi. Lærði hjá föður sínum, en varð stúdent úr heimaskóla með meðalvitnisburði frá síra Árna Helgasyni þá í Breiðholti, síðar í Görðum, 7. júní 1820. Var síðan með foreldrum sínum, en fór utan til Kaupmannahafnar 1824, veiktist og tók ekki aðgöngupróf, en kom heim til landsins vorið 1825 og var síðan í húsmennsku hjá foreldrum sínum. Fekk veiting fyrir Skeggjastöðum á Ströndum 15. maí 1838, en sagði því lausu um haustið og vígðist 9. sept. s. á. aðstoðarprestur föður síns. Hann andaðist að Hofi. --Kona (17. okt. 1825): Þórunn María (f. 16. sept. 1794, d. 1. júlí 1858) Guðmundsdóttir sýslumanns í Krossavík, Péturssonar. --Börn þeirra komust eigi á legg (Vitæ ord.; Lbs. 48, fol.; HÞ.: SGrBf.).