Hjörleifur Guttormsson f. 1807

Samræmt nafn: Hjörleifur Guttormsson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1774
Kross í Landeyjum R…
prófastur, húsbóndi 19.1
1771
Skeggjastaðir í Fel…
hans kona 19.2
 
1799
hér á bæ
þeirra barn 19.3
 
1807
hér á bæ
þeirra barn 19.4
1809
hér á bæ
þeirra barn 19.5
 
1793
Krossavík hér í sve…
tökupiltur 19.6
 
1726
Hof í Öræfum innan …
prestsekkja 19.7
 
1782
Valadal á Tjörnesi …
vinnumaður 19.8
 
1773
Rangá í Tungu í þes…
vinnumaður 19.9
 
1746
Hlíð á Langanesi í …
barnfóstra 19.10
 
1791
Hlíð á Langanesi í …
vinnukona 19.11
1777
Gata í Fellum
vinnukona 19.12
 
1776
Höfði á Völlum í S.…
vinnukona 19.13
 
1775
Hofsborg hér í sveit
vinnukona 19.14
 
1772
Vindfell hér í sókn
vinnukona 19.15
 
1804
Krossavík hér í sve…
tökubarn 19.16
Valgerður Sigurðard.
Valgerður Sigurðardóttir
1801
Refsmýri í Fellum
léttingur 19.17
 
1745
Hróaldsstaðir hér í…
niðursetningur 19.18
 
1787
Vatnsdalsgerði hér …
niðursetningur 19.19
1803
Hrappsstaðir hér í …
tökubarn 19.20

Nafn Fæðingarár Staða
 
1787
húsbóndi, sýslumaður 6788.1
1797
hans kona 6788.2
 
Björn Luðvig Blöndahl
Björn Lúðvík Blöndahl
1822
þeirra barn 6788.3
 
1824
þeirra barn 6788.4
 
1825
þeirra barn 6788.5
 
1828
þeirra barn 6788.6
 
1830
þeirra barn 6788.7
 
Þorlákur Stephán Blöndahl
Þorlákur Stefán Blöndahl
1832
þeirra barn 6788.8
 
Ágúst Theodór Blöndahl
Ágúst Theódór Blöndahl
1833
þeirra barn 6788.9
 
1834
þeirra barn 6788.10
 
1822
fósturbarn sýslumannsins 6788.11
 
1807
stúdent, skrifari 6788.12
 
1810
stúdent, barnakennari 6788.13
 
1769
móðir húsmóðurinnar 6788.14
 
1812
þjónustustúlka 6788.15
 
1771
vinnumaður 6788.16
 
Carl Friðrik Schram
Karl Friðrik Schram
1816
vinnumaður 6788.17
 
1810
vinnumaður 6788.18
 
1812
vinnumaður 6788.19
 
1816
vinnumaður 6788.20
1811
vinnumaður 6788.21
 
1770
vinnukona 6788.22
 
Caritas Nikulásdóttir
Karítas Nikulásdóttir
1811
vinnukona 6788.23
 
Óluf Guðmundsdóttir
Ólöf Guðmundsdóttir
1787
vinnukona 6788.24
 
Hólmfríður Jósephsdóttir
Hólmfríður Jósepsdóttir
1809
vinnukona 6788.25
 
Ingibjörg Stephansdóttir
Ingibjörg Stefánsdóttir
1809
vinnukona 6788.26
 
1801
vinnukona 6788.27
 
1773
niðurseta 6788.28.3

Nafn Fæðingarár Staða
1806
kapellan 7.1
1813
hans kona 7.2
Stephan Hjörleifsson
Stefán Hjörleifsson
1837
þeirra barn 7.3
1838
þeirra barn 7.4
 
1806
vinnumaður 7.5
1800
vinnumaður 7.6
 
1815
vinnukona 7.7
1820
vinnukona 7.8
1807
vinnukona 7.9
 
Sigríður Jóhannesardóttir
Sigríður Jóhannesdóttir
1816
vinnukona 7.10

Nafn Fæðingarár Staða
1806
Hofssókn, A. A.
kapellan 3.1
1813
Eiðasókn, A. A.
hans kona 3.2
Stephan Hjörleifsson
Stefán Hjörleifsson
1837
Kirkjubæjarsókn
þeirra barn 3.3
1838
Kirkjubæjarsókn
þeirra barn 3.4
1841
Kirkjubæjarsókn
þeirra barn 3.5
1843
Kirkjubæjarsókn
þeirra barn 3.6
 
1813
Höfðasókn, N. A.
vinnumaður 3.7
1799
Hjaltastaðarsókn, A…
vinnukona, hans kona 3.8
1841
Glæsibæjarsókn, N. …
þeirra sonur 3.9
 
1806
Þaunglabakkasókn, N…
vinnumaður 3.10
Björn Sigurðsson
Björn Sigurðarson
1825
Kirkjubæjarsókn
vinnumaður 3.11
 
Ingvöldur Björnsdóttir
Ingveldur Björnsdóttir
1800
Klippstaðarsókn, A.…
vinnukona 3.12
1828
Kirkjubæjarsókn
vinnukona 3.13
1810
Kirkjubæjarsókn
húskona, lifir á kaupavinnu 3.13.1

Nafn Fæðingarár Staða
 
1807
Hofssókn
prestur 5.1
 
1813
Eiðasókn
kona hans 5.2
 
Stephan Hjörleifsson
Stefán Hjörleifsson
1837
Kirkjubæjarsókn
barn þeirra 5.3
 
1838
Kirkjubæjarsókn
barn þeirra 5.4
 
1841
Kirkjubæjarsókn
barn þeirra 5.5
 
1844
Kirkjubæjarsókn
barn þeirra 5.6
 
1845
Kirkjubæjarsókn
barn þeirra 5.7
 
1847
Kirkjubæjarsókn
barn þeirra 5.8
 
1804
Presthólasókn
vinnumaður 5.9
 
1818
Garðasókn
vinnumaður, sniðkari 5.10
 
Björn Sigurðsson
Björn Sigurðarson
1826
Kirkjubæjarsókn
vinnumaður 5.11
 
Einar Stephansson
Einar Stefánsson
1783
Presthólasókn
matvinnungur 5.12
 
1799
Skinnastaðarsókn
vinnumaður 5.13
 
Guðrún Þ orláksdóttir
Guðrún Þorláksdóttir
1814
Hjaltastaðarsókn
kona hans 5.14
 
1837
Valþjófsstaðarsókn
þeirra son 5.15
 
1801
Klippstaðarsókn
vinnukona 5.16
 
1787
Klippistaðarsókn
ættingi húsmóðurinnar 5.17
 
1815
Möðrudalssókn
vinnukona 5.18

Nafn Fæðingarár Staða
 
1829
Húsavíkursókn, N.A.
húsb., bóndi, málari 12.1
 
1843
Kirkjubæjarsókn, N.…
kona hans 12.2
 
1876
Tjarnarsókn, N.A.
barn þeirra 12.3
 
1879
Vallasókn, N.A.
barn þeirra 12.4
1870
Hofteigssókn, N.A.
dóttir konunnar 12.5
 
Jóhann Sigurðsson
Jóhann Sigurðarson
1854
Vallasókn, N.A.
vinnumaður 12.6
 
1860
Stærra-Árskógssókn,…
vinnukona 12.7
 
1866
Vallasókn, N.A.
léttastúlka 12.8
 
1853
Steinasókn, N.A.
vinnumaður 12.9
1840
Nessókn, N.A.
húsbóndi 13.1
1846
Kirkjubæjarsókn, N.…
kona hans 13.2
1870
Hofssókn, N.A.
barn þeirra 13.3
1873
Tjarnarsókn, N.A.
barn þeirra 13.4
1875
Tjarnarsókn, N.A.
barn þeirra 13.5
 
1807
Hofssókn, N.A.
húsb., sóknarprestur 14.1
 
1850
Skinnastaðarsókn, N…
♂︎ bústýra, dóttir hans 14.2
 
1855
Skinnastaðarsókn, N…
húsbóndi 15.1
 
1850
Stærra-Árskógssókn,…
kona hans 15.2
 
1877
Tjarnarsókn, N.A.
barn þeirra 15.3
 
1880
Vallasókn, N.A.
barn þeirra 15.4
 
1824
Tjarnarsókn, N.A.
móðir konunnar 15.4.1
 
1832
Húsavíkursókn, N.A.
lausamaður 15.4.2

Mögulegar samsvaranir við Hjörleifur Guttormsson f. 1807 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Síra Guttormur Þorsteinsson að Hofi í Vopnafirði og kona hans Oddný Guttormsdóttir sýslumanns, Hjörleifssonar. Lærði hjá föður sínum. Tekinn í Bessastaðaskóla 1826, stúdent 1832, með tæpum meðalvitnisburði. Var síðan 3 ár skrifari Björns sýslumanns Blöndals í Hvammi í Vatnsdal. --Vígðist 8. júní 1835 aðstoðarprestur síra Björns Vigfússonar í Kirkjubæ í Tungu, millibilsprestur þar eftir hann, bjó þar og á Galtastöðum. Fekk Skinnastaði 31. jan. 1849, Hvamm í Hvammssveit 6. apr. 1869, en fekk leyfi að vera kyrr, Tjörn í Svarfaðardal 20. apr. 1870, Völlu 10. maí 1878, fekk þar lausn frá prestskap 22. dec. 1883, frá fardögum 1884. Andaðist að Lóni í Kelduhverfi. Var mjög vel látinn maður. --Kona (1835): Guðlaug (f. 6. júlí 1813, d. 26. okt. 1875) Björnsdóttir prests í Kirkjubæ, Vigfússonar. --Börn þeirra, sem upp komust: Stefán, Oddný átti Björn Björnsson á Breiðabólstöðum á Álptanesi, Anna átti Árna hreppstjóra Kristjánsson að Lóni í Kelduhverfi, Þórunn var fyrr s. k. Þórarins Stefánssonar á Skjöldólfsstöðum, átti síðar Arngrím málara Gíslason, Þórdís, Björg átti Guðmund Kristjánsson að Lóni í Kelduhverfi, Petrína Sofía átti síra Kristján Eldjárn Þórarinsson að Tjörn (Bessastsk.; Vitæ ord. 1835; SGrBf.).