Útlínur sóknar eru dregnar miðað við ystu bæi hennar og eru aðeins til viðmiðunar.

Klyppsstaðarsókn
  — Klyppsstaður í Loðmundarfirði

Klippstaðarsókn (Manntal 1835, Manntal 1840, Manntal 1845, Manntal 1850, Manntal 1855, Manntal 1860, Manntal 1880, Manntal 1890)
Klyppstaðasókn (Manntal 1901)
Klyppstaðarsókn (Manntal 1910)

Bæir sem hafa verið í sókn (12)

⦿ Árnastaðir (Arnastaðir)
⦿ Bárðarstaðir (Barðarstaðir, Bárdarstad)
⦿ Hjálmárströnd (Hjálmaströnd, Hjálmarsströnd, Hjálmarströnd)
⦿ Klyppsstaður (Klippstaður, Klifstaður, Klyppstaður, ibidem, Klyppstaður)
Klyppstaðarhjáleiga (Klippstaðarhjáleiga)
⦿ Litla-Breiðavík (Litlavík, Litlabreiðavík, Litlabreiðuvík, Litlubreiðuvík, Liltabreiðavík, Breiðavík litla)
⦿ Nes (Nes, ibidem, Nes, heimajörð)
⦿ Neshjáleiga (Sljetta, Slétta)
⦿ Seljamýri (Seljamýri, ibidem, Seljarmýri)
⦿ Stakkahlíð (Stackahlid, Stackahlíð)
⦿ Sævarendi
⦿ Úlfsstaðir (Úlfstaðir)