Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Borgarfjarðarhreppur (svo í manntali árið 1703, Desjarmýrarþingsókn í jarðatali árið 1753). Loðmundarfjarðarhreppi var aukið við Borgarfjarðarhrepp í ársbyrjun 1973. Prestaköll: Desjarmýri til ársloka 1999 (allur hreppurinn frá árinu 1888), Eiðar 2000–2011, Egilsstaðir frá árinu 2011, Klyppsstaður til ársins 1888. Sóknir: Njarðvík til ársins 1970 (kirkjulaus frá árinu 1921), Desjarmýri til ársins 1901, Bakkagerði/Borgarfjörður frá árinu 1901, Húsavík (sóknin í eyði frá árinu 1974), Klyppsstaður árið 1973 (sameining hreppa en sóknin varð jafnframt mannauð á því ári).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Borgarfjarðarhreppur

(til 2020)
Mið-Múlasýsla
Var áður Loðmundarfjarðarhreppur til 1973.
Sóknir hrepps 0
Bakkagerði í Borgarfirði eystra frá 1901
Borgarfjörður eystra frá 1901
Desjarmýri til 1901
Húsavík eystra til 1974 (sóknin í eyði frá árinu 1974)
Klyppsstaður í Loðmundarfirði frá 1973 (sameining hreppa en sóknin varð jafnframt mannauð á því ári)
Njarðvík eystra til 1970 (kirkjulaus frá árinu 1921)
Byggðakjarnar
Bakkagerði

Bæir sem hafa verið í hreppi (85)

Arnórshús
⦿ Álftavík (Álptavík, Alptavík)
Árbakki
⦿ Árnastaðir (Arnastaðir)
⦿ Bakkaeyri
⦿ Bakkagerði
⦿ Bakkakot
⦿ Bakkastekkur
⦿ Bakki (Backi)
Baldurshagi
Bergstaður (Bergstað, Bergsstaður)
⦿ Bjarg
Björnshús
⦿ Borg
⦿ Borg
⦿ Borgarfjörður
⦿ Ból (Bakkaból)
⦿ Brautarholt
⦿ Brekka
⦿ Brúnavík (Brúnuvík, Brúanvík)
⦿ Dalland
⦿ Dallandspartur (Dallandsparti)
⦿ Dallandspartur (Partur)
⦿ Desjarmýri (Desjarmyri, Desjamýri, Dysjarmýri)
Einarsbær
Einbúi
Garðar (Garður)
Gautavik
⦿ Geitavík (Geitavíkur)
⦿ Geitavíkurhjáleiga (Geitarvíkur hjáleiga)
⦿ Gilsárvallahjáleiga (Gilsárvallarhjáleiga, Gilsárvallahjál)
⦿ Gilsárvellir (Gilsárvöllur, Gilsárvollur, Gilsárvalla)
⦿ Glettinganes (Gletting(a)nes, Glettingsnes)
⦿ Grund
Helgahús
Hjallhóll
Hjáleiga
⦿ Hjálmárströnd (Hjálmaströnd, Hjálmarströnd, Hjálmarsströnd)
⦿ Hofströnd
⦿ Hólaland
⦿ Hólaland, frambær
⦿ Hólalandshjáleiga
⦿ Hólaland, útbær
⦿ Hóll
⦿ Hólshús
Hraun
⦿ Húsavík (Húsavik)
Hvalvík
⦿ Hvannstóð (Hvannstöð, Hvannstod)
⦿ Hvoll
⦿ Hvoll-grashús (Hvoll - grashús)
⦿ Höfn
Högnahús
Jónatanshús
⦿ Jökulsá
⦿ Jörfi (Jörfa)
⦿ Kjólsvík (Kjolsvík, Kjólsvik)
⦿ Króksbakki
Landamót
Láhóll
⦿ Lindarbakki
⦿ Litla-Breiðavík (Litlavík, Litlabreiðuvík, Litla Breiðavík, Litlubreiðuvík, Liltabreiðavík, Breiðavík litla)
Litlibakki
Læknishús
⦿ Melstað (Melstaður, Melsstaður)
⦿ Merki
⦿ Neshjáleiga (Sljetta, Slétta)
⦿ Njarðartún
⦿ Njarðvík (Njarðvík kirkjustaður, Njarðvík (frambær), Njarðvík (útbær), Nordvik)
⦿ Ós
Ótilgreint
⦿ Setberg
⦿ Sjáfarborg (Sjávarborg)
⦿ Snotrunes (Snotrunes (frambær), Snotrunesi (útbær))
⦿ Steinholt
Steinhús
Stekkur
⦿ Stóra-Breiðuvík (Stórabreiðavík, Breiðavík, Breiðavík stóra, Breidavik, Breiðuvík, Stórabreiðuvík)
⦿ Svalbarð
⦿ Sæbakki
⦿ Sæból
⦿ Úranía
⦿ Vinaminni
Þóreyarhús
⦿ Þrándarstaðir (Þrandarstaðir)