Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Loðmundarfjarðarhreppur (svo í manntali árið 1703, Klyppsstaðarþingsókn í jarðatali árið 1753), sameinaður Borgarfjarðarhreppi í ársbyrjun 1973. Prestakall: Klyppsstaður til ársins 1888, Dvergasteinn/Seyðisfjörður 1888–1973. Sókn: Klyppsstaður (sóknin mannauð frá árinu 1973).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Loðmundarfjarðarhreppur

(til 1973)
Norður-Múlasýsla, Mið-Múlasýsla
Varð Borgarfjarðarhreppur 1973.
Sóknir hrepps
Klyppsstaður í Loðmundarfirði til 1973 (sóknin mannauð frá árinu 1973)

Bæir sem hafa verið í hreppi (12)

⦿ Álftavík (Álptavík, Alptavík, )
⦿ Árnastaðir (Arnastaðir)
⦿ Bárðarstaðir (Barðarstaðir, Bárdarstad)
Hjálmárströnd (Hjálmaströnd, )
⦿ Klyppsstaður (Klippstaður, Klifstaður, Klyppstaður, ibidem, Klyppstaður)
Klyppstaðarhjáleiga
⦿ Nes (Nes, ibidem, Nes, heimajörð)
⦿ Neshjáleiga (Sljetta, Slétta)
⦿ Seljamýri (Seljamýri, ibidem, Seljarmýri)
⦿ Stakkahlíð (Stackahlid, Stackahlíð)
⦿ Sævarendi
⦿ Úlfsstaðir (Úlfstaðir)