Útlínur sóknar eru dregnar miðað við ystu bæi hennar og eru aðeins til viðmiðunar.

Lundarsókn
  — Lundur í Lundarreykjadal

Lundarsókn (Manntal 1835, Manntal 1840, Manntal 1845, Manntal 1850, Manntal 1855, Manntal 1860, Manntal 1870, Manntal 1880, Manntal 1890, Manntal 1901, Manntal 1910)
Varð Lundarsókn, Hvanneyri í Andakíl 1907 (Lundarprestakall skyldi afnumið með lögum nr. 45/1907 og falla undir Hestþing en ekki varð af sameiningunni fyrr en eftir lát Lundar- prests árið 1932.).
Hreppar sóknar
Lundarreykjadalshreppur

Bæir sem hafa verið í sókn (27)

⦿ Arnþórsholt (Handursholt)
⦿ Brautartunga (Brautartúnga)
⦿ Brenna
⦿ England
⦿ Gilsstreymi (Gilstreymi)
⦿ Gröf
Gullberastaðarsel (Gullberastadarsel, )
⦿ Gullberastaðir (Gullberastadir)
Hlíðarendi (Hlídarendi)
Hólkot
⦿ Hóll
Hólmakot
⦿ Iðunnarstaðir (Idunnarstadir)
⦿ Kistufell
⦿ Kross (Krosskot, Koss)
Lundarhólmi
⦿ Lundur
⦿ Mágahlíð (Mágahlíð (svo), Mávahlíð, Máfahlíð, Magahlíð)
⦿ Múlakot
⦿ Oddsstaðir (Oddstaðir, Oddstadir)
⦿ Reykir
⦿ Skarð (Skard)
⦿ Skálpastaðir (Skalpastadir)
⦿ Snartarstaðir (Snartastaðir, Snartastadir)
⦿ Tungufell (Túngufell)
Vörðufell
⦿ Þverfell