Lundarreykjadalshreppur (Syðri-Reykjadalur í manntali árið 1703, Lundareykjadalur og að fornu Syðri-Reykjadalur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Lundarþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Andakíls-, Reykholtsdals- og Hálsahreppum árið 1998 í Borgarfjarðarsveit sem gekk inn í Borgarbyggð (Þverárhlíðar-, Norðurárdals-, Stafholtstungna-, Borgar-, Álftaness- og Hraunhreppa og Borgarnesbæ) með Hvítársíðu- og Kolbeinsstaðahreppum árið 2006. Prestakall: Lundur til ársins 1932, Hestþing 1932–1952, Hvanneyri frá árinu 1952. Sókn: Lundur.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Arnþórsholt | (Handursholt) |
⦿ | Brautartunga | (Brautartúnga) |
⦿ | Brenna | |
⦿ | England | |
⦿ | Gilsstreymi | (Gilstreymi) |
⦿ | Gröf | |
○ | Gullberastaðarsel | (Gullberastadarsel, ) |
⦿ | Gullberastaðir | (Gullberastadir) |
○ | Hlíðarendi | (Hlídarendi) |
○ | Hólkot | |
⦿ | Hóll | |
○ | Hólmakot | |
⦿ | Iðunnarstaðir | (Idunnarstadir) |
⦿ | Kistufell | |
⦿ | Kross | (Krosskot, Koss) |
○ | Lundarhólmi | |
⦿ | Lundur ✝ | |
⦿ | Mágahlíð | (Mágahlíð (svo), Mávahlíð, Máfahlíð, Magahlíð) |
⦿ | Múlakot | |
⦿ | Oddsstaðir | (Oddstaðir, Oddstadir) |
⦿ | Reykir | |
⦿ | Skarð | (Skard) |
⦿ | Skálpastaðir | (Skalpastadir) |
⦿ | Snartarstaðir | (Snartastaðir, Snartastadir) |
⦿ | Tungufell | (Túngufell) |
○ | Vörðufell | |
⦿ | Þverfell |