Útlínur sóknar eru dregnar miðað við ystu bæi hennar og eru aðeins til viðmiðunar.

Melasókn
  — Melar í Melasveit

Melasókn (Manntal 1835, Manntal 1840, Manntal 1845, Manntal 1850, Manntal 1860, Manntal 1870, Manntal 1880)
Mela- og Leyrársókn (Manntal 1855)
Varð Melasókn, Leirá í Leirársveit 1885 (Melakirkja var lögð niður með landshöfðingjabréfi 23. maí 1885 og sóknin sameinuð Leirársókn. Síðasta messa á Melum var fjórða sunnudag eftir trinitatis árið 1885 (28. júní).), Melasókn, Saurbær á Hvalfjarðarströnd 1880 (Melaprestakall skyldi aftekið eftir lögum nr. 3/1880 og sameinað Saurbæ.8 Síðasti prestur á Melum fékk lausn frá embætti haustið 1883.).
Hreppar sóknar
Leirár- og Melahreppur

Bæir sem hafa verið í sókn (39)

Austurbær
⦿ Ás (Ás, norðurbær, Ás, suðurbær)
Áskot
⦿ Bakki (Bakka, Backi)
⦿ Beitistaðir
⦿ Belgsholt
Belgsholtskot (Belgsholtshús, Belgholtskot)
⦿ Efraskarð (Efraskarð í Svínadal, Efra Skarð, Efra-Skarð, Efra -Skarð, Efra-Skarð, 2. býli, Efra Skard)
⦿ Eystra-Skorholt (Skorholt eystra, Austur-Skorholt, Eystra–Skorholt, Eystra Skorholt, Eystra - Skorholt)
⦿ Eystra-Súlunes (Súlunes eystra, Eystra–Súlunes, Eystra Súlunes, Eystra - Súlunes)
⦿ Eystri-Leirárgarðar (Austur-Leirárgarðar, AusturLeirárgarðar, Leirárgarðar stóru, Leirárgarðar eystri, Eystri Leyrárgarðar)
⦿ Fiskilækur
⦿ Galtarholt
⦿ Geldingaá (Geldingaá, [2. býli], Geldingá, Gjeldinga-á)
Hafnarstofa
⦿ Hafnir (Höfn)
⦿ Hávarðsstaðir (Hávarðstaðir, Hávarsstaðir, Hávarðastaðir)
Hrauntún
⦿ Leirá (Leyrá)
⦿ Litli-Lambhagi (Litlilambhagi, Litli Lambhagi, Litli–Lambhagi, Lambhagi nyrðri, Litli - Lambhagi)
⦿ Lækur
⦿ Melaleiti
⦿ Melar
⦿ Melkot (Melakot)
⦿ Narfastaðir (Narfastaðir, [2. býli])
⦿ Neðraskarð (Skarð, Neðra-Skarð, Neðra Skarð)
Norðurbær
Sauðhús
⦿ Skarðskot
Skálatunga
⦿ Skipanes
⦿ Steinsholt (Steinholt)
Stekkjarkot
⦿ Stóri-Lambhagi (Syðri-Lambhagi, Stórilambhagi, Lambhagi syðri, Stóri Lambhagi, Stóti-Lambhagi, Stóri - Lambhagi)
Valdakot
Vestra-Skorholt (Skorholt vestra, Vestur-Skorholt, Vestra-skorholt, Vestra Skorholt, Vestra - Skorholt)
⦿ Vestri-Leirárgarðar (Vestur-Leirárgarðar, Leirárgarðar litlu, Vestri–Leirárgarðar, Leirárgarðar vestri, Vestri Leyrárgarðar)
⦿ Vogatunga (Vogatúnga)
⦿ Ytra-Súlunes (Súlunes vestra, Vestra-Súlunes, Vestra Súlunes, Vestra - Súlunes)