Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Leirár- og Melahreppur (Mela- og Leirársveit í manntali árið 1703, Leirársveit, Melasveit í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1707, Leirárþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Hvalfjarðarstrandar-, Innri-Akraness- og Skilmannahreppum árið 2006 í Hvalfjarðarsveit. Prestakall: Melar í Melasveit til ársins 1883, Saurbær á Hvalfjarðarströnd frá árinu 1883. Sóknir: Melar til ársins 1885, Leirá.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Leirár- og Melahreppur

(til 2006)
Borgarfjarðarsýsla
Varð Hvalfjarðarsveit 2006.
Sóknir hrepps
Leirá í Leirársveit til 2006
Melar í Melasveit til 1885

Bæir sem hafa verið í hreppi (40)

Austurbær
Austurbær, Leirárgarðar
⦿ Ás (Ás, norðurbær, Ás, suðurbær)
Áskot
⦿ Bakki (Bakka, Backi)
⦿ Beitistaðir
⦿ Belgsholt
Belgsholtskot (Belgsholtshús, Belgholtskot)
⦿ Eystra-Skorholt (Skorholt eystra, Austur-Skorholt, Eystra–Skorholt, Eystra Skorholt, Eystra - Skorholt)
⦿ Eystra-Súlunes (Súlunes eystra, Eystra–Súlunes, Eystra Súlunes, Eystra - Súlunes)
⦿ Eystri-Leirárgarðar (Austur-Leirárgarðar, AusturLeirárgarðar, Leirárgarðar stóru, Leirárgarðar eystri, Eystri Leyrárgarðar)
⦿ Fiskilækur
⦿ Geldingaá (Geldingaá, [2. býli], Geldingá, Gjeldinga-á)
Hafnarstofa
⦿ Hafnir (Höfn)
⦿ Hávarðsstaðir (Hávarðstaðir, Hávarsstaðir, Hávarðastaðir)
Hrauntún
Hrisás
⦿ Leirá (Leyrá)
⦿ Lækur
⦿ Lækur
⦿ Melaleiti
⦿ Melar
⦿ Melkot (Melakot)
MiðLeirárgarðar (Mið-Leirárgarðar)
⦿ Narfastaðir (Narfastaðir, [2. býli])
⦿ Neðraskarð (Skarð, Neðra-Skarð, Neðra Skarð)
Norðurbær
Pálsbær
Sauðhús
⦿ Skarðskot
Skálatunga
⦿ Skipanes
⦿ Steinsholt (Steinholt)
Stekkjarkot
Valdakot
Vestra-Skorholt (Skorholt vestra, Vestur-Skorholt, Vestra-skorholt, Vestra Skorholt, Vestra - Skorholt)
⦿ Vestri-Leirárgarðar (Vestur-Leirárgarðar, Leirárgarðar litlu, Vestri–Leirárgarðar, Leirárgarðar vestri, Vestri Leyrárgarðar)
⦿ Vogatunga (Vogatúnga)
⦿ Ytra-Súlunes (Súlunes vestra, Vestra-Súlunes, Vestra Súlunes, Vestra - Súlunes)