Útlínur sóknar eru dregnar miðað við ystu bæi hennar og eru aðeins til viðmiðunar.

Stóranúpssókn
  — Stórinúpur/Gnúpur í Hreppum

Stóranúpssókn (Manntal 1835, Manntal 1840, Manntal 1845, Manntal 1850, Manntal 1855, Manntal 1860, Manntal 1870, Manntal 1880, Manntal 1890, Manntal 1901, Manntal 1910)
Var áður Stóranúpssókn, Stórinúpur/Gnúpur í Hreppum til 1789 (Aðalkirkja og prestssetur voru áður í Steinsholti en Steinsholtskirkja var aftekin með konungsbréfi 10. júlí 1789 og Stórinúpur gerður að prestssetri.).

Bæir sem hafa verið í sókn (22)

⦿ Austurhlíð (Austrhlyð)
⦿ Ásar (Asar)
⦿ Ásólfsstaðir (Asolfstaðir)
Bali (Bale)
⦿ Fossnes (Fossnés)
⦿ Geldingaholt eystra (Eystra-Geldingaholt, Eystrageldingaholt, Eystra - Geldingaholt, Geldingaholt, Eystra Bóling holt)
⦿ Geldingaholt vestra (Vestra-Geldingaholt, Vestrageldingaholt, Vestra - Geldingaholt, Vestra - Geldingaholt)
⦿ Hagi
⦿ Hamarsheiði (Hamarsheyði)
⦿ Hamrar (Neðrihamrar, Efrihamrar, Hamar, Neðri-Hamrar, Hamrar efri, Efri-Hamrar)
⦿ Hlíð (Hlýd, Hlyð, Hlið)
Hlíðargerði (Hlýdargerdi)
⦿ Hæll (Hæli)
⦿ Minni-Mástungur (Minnimástungur, Minni Márstungur, Minni - Mástungur, Minni-Mástunga, Minnmastungr, Minni - Mástunga, Minni Mostungur)
⦿ Minninúpur (Minni-Núpur, Minni - Núpur, Minni Gnúpur, Minnanup)
⦿ Skaftholt (Skaftaholt, Skaptholt, Skaptaholt)
⦿ Skáldabúðir (Skaldabúðir)
⦿ Skriðufell (Skridufell)
⦿ Steinsholt
⦿ Stórinúpur (Stóri - Núpur, Stóri-Núpur, Stóri Gnúpur, Storanup, Stóri Núpur)
⦿ Stóru-Mástungur (Stórumástungur, Stóru–Mástungur, Stóru - Mástungur, Stóra-Mástunga, Stóru Márstungur, Storumastúngr, Stóru Mostungur)
⦿ Þjórsárholt (Þjosárholt)