Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Gnúpverjahreppur (Austrahreppur í manntali árið 1703 en Eystrihreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Stóranúpsþingsókn í jarðatali árið 1752). Bærinn Laxárdalur var lagður til Gnúpverjahrepps frá Hrunamannahreppi árið 1907. Hreppurinn sameinaðist Skeiðahreppi sem Skeiða- og Gnúpverjahreppur árið 2002. Prestaköll: Steinsholt til ársins 1789, Stórinúpur 1789–2009, Hrepphólar til ársins 1880, Hruni 1907–1962 og aftur frá ársbyrjun 2010 (þá allur hreppurinn). Sóknir: Steinsholt til ársins 1789, Stórinúpur, Hrepphólar til ársins 1974, Stórahof til ársins 1799, Hruni 1907–1962 (bærinn Laxárdalur).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Gnúpverjahreppur

(til 2002)
Árnessýsla

Bæir sem hafa verið í hreppi (67)

⦿ Arnarbæli
⦿ Austurey
⦿ Austurhlíð (Austrhlyð)
⦿ Ásar (Asar)
⦿ Ásgarður
⦿ Ásólfsstaðir (Asolfstaðir)
Bali (Bale)
⦿ Fossnes (Fossnés)
⦿ Geldingaholt eystra (Eystra-Geldingaholt, Eystrageldingaholt, Eystra - Geldingaholt, Geldingaholt, Eystra Bóling holt)
⦿ Geldingaholt vestra (Vestra-Geldingaholt, Vestrageldingaholt, Vestra - Geldingaholt, Vestra - Geldingaholt)
⦿ Glóra (Ásbrekka)
Grafarhóll
⦿ Gröf
⦿ Göltur (Gölltur)
⦿ Hagi
⦿ Hagi
⦿ Hamarsheiði (Hamarsheyði)
⦿ Hamrar (Neðrihamrar, Efrihamrar, Hamar, Neðri-Hamrar, Hamrar efri, Efri-Hamrar)
⦿ Háholt (Háaholt, Háfholt)
⦿ Hjálmsstaðir (Hjálmstaðir)
⦿ Hlíð (Hlýd, Hlyð, Hlið)
Hlíðargerði (Hlýdargerdi)
Hólar
⦿ Hraunkot
⦿ Hæðarendi
⦿ Hæll (Hæli)
⦿ Kaldárhöfða (Kaldárhöfði)
⦿ Ketilvellir (Ketilvöllur)
⦿ Kringla
⦿ Laugarvatn
⦿ Laxárdalur (Laxardalur, Lagsárdalur)
⦿ Miðdalur
⦿ Miðengi
⦿ Miðhús
⦿ Minnahof (Minna-Hof, Minna Hof)
⦿ Minna-Mosfell (Minnamosfell, Minna - Mosfell, Minna–Mosfell, Minna Mosfell)
⦿ Minniborg (Minni Borg, Minneborg, Minniborg II, Minniborg I, Minni-Borg, Minni - Borg)
⦿ Minni-Mástungur (Minnimástungur, Minni Márstungur, Minni - Mástungur, Minni-Mástunga, Minnmastungr, Minni - Mástunga, Minni Mostungur)
⦿ Minninúpur (Minni-Núpur, Minni - Núpur, Minni Gnúpur, Minnanup)
⦿ Mosfell (Stóra-Mosfell, Stóra Mosfell, Stóramosfell)
⦿ Ormsstaðir (Ormstaðir)
Ótilgreint
⦿ Reykjanes (Reikjanes)
⦿ Sandlækjarkot
⦿ Sandlækur (Efri-Sandlækur, EfriSandlækur, Efri - Sandlækur, Syðri-Sandlækur, SyðriSandlækur, Syðri - Sandlækur)
⦿ Sel
⦿ Skaftholt (Skaftaholt, Skaptholt, Skaptaholt)
⦿ Skarð
⦿ Skáldabúðir (Skaldabúðir)
⦿ Skriðufell (Skridufell)
⦿ Snorrastaðir (Snorrastaðir , [2. býli])
⦿ Steinsholt
⦿ Stóraborg (Stærri Borg, Stóruborg, Stóra-Borg, Stóra - Borg, Stóra Borg)
⦿ Stórahof (Stóra Hof, StóraHof, Stóra-Hof)
⦿ Stórinúpur (Stóri - Núpur, Stóri-Núpur, Stóri Gnúpur, Storanup, Stóri Núpur)
⦿ Stóru-Mástungur (Stórumástungur, Stóru–Mástungur, Stóru - Mástungur, Stóra-Mástunga, Stóru Márstungur, Storumastúngr, Stóru Mostungur)
⦿ Stærribær (Stærri-Bær, Stærri Bær)
⦿ Svínavatn (Svínavan, Sveinavatn, Steinavatn)
⦿ Syðribrú (Syðri Brú, Syðri-Brú, Syðri-brú)
⦿ Útey
⦿ Vaðnes
⦿ Vatnsholt
⦿ Þjórsárholt (Þjosárholt)
⦿ Þóroddsstaðir (Þóroddstaðir, Þórodddsstaðir)
⦿ Þórustaðir (Þórisstaðir)
⦿ Þrándarholt
⦿ Öndverðarnes (Öndverdarnes)