Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Stokkseyrarhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Stokkseyrarþingsókn í jarðatali árið 1752) eldri, skiptist í Stokkseyrar- og Eyrarbakkahreppa árið 1897. Prestaköll: Gaulverjabær til ársins 1897, Stokkseyri 1856–1897, Laugardælir til ársins 1754, Hraungerði 1754–1897. Sóknir: Gaulverjabær til ársins 1897, Stokkseyri til ársins 1897, Eyrarbakki 1894–1897 (kirkja vígð árið 1890, sóknaskipti árið 1894), Laugardælir til ársins 1897 (tvær jarðir, Oddagarðar og Brú).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Stokkseyrarhreppur (eldri)

(til 1897)
Árnessýsla
Varð Stokkseyrarhreppur (yngri) 1897, Eyrarbakkahreppur 1897.
Sóknir hrepps
Eyrarbakki frá 1894 til 1897 (kirkja vígð árið 1890, sóknaskipti árið 1894)
Gaulverjabær í Flóa til 1897
Laugardælir í Flóa til 1897 (tvær jarðir, Oddagarðar og Brú)
Stokkseyri til 1897
Byggðakjarnar
Eyrarbakki
Stokkseyri

Bæir sem hafa verið í hreppi (114)

Akur (Akur II, Akur III, Akur I, Kaldbakur)
⦿ Ásgautsstaðir (Asgautsstaðir, Ásgautstaðir)
⦿ Baugsstaðir (Baugstaðir, Baugstaður)
Björgvin
⦿ Borg
⦿ Borgarholt
⦿ Brattholt (Brattsholt)
⦿ Brattholtshjáleiga (Brattsholtshjáleiga, Brattsholtshjáleiga, Fam. II)
⦿ Breiðumýrarholt (Breiðamýrarholt, Breiðumyrarholt)
Brenna (Brenna II, Brenna I, Brenna 2, Brenna 1)
⦿ Brú
Dvergasteinar (Dvergasteinn, Dvergasteinn, Fam. II)
⦿ Efrasel (Efra-Sel, Efra Sel, Efrazel)
Eima (Eyma)
⦿ Einarshöfn (Einarshöfn , Fam. III, Einarshöfn , Fam. IV, Einarshöfn , Fam. II, Einarshöfn VI, Einarshöfn II, Einarshöfn VII, Einarshöfn I, Einarshöfn IV, Einarshöfn VIII, Einarshöfn V, Einarshöfn III, Einarshöfn 4, Einarshöfn 3, Einarshöfn 12)
Einkofi
[ekki á lista]
[ekki á lista]
[ekki á lista]
[ekki á lista]
Eyrarbakki
⦿ Eystra-Íragerði
Eystra-Stokkseyrarsel
Eyvakot (Eyfakot, Fam. IV, Eyfakot, Fam. II, Eyfakot, Eyfakot, Fam. III, Eifakot)
Ferjunes (Feriunes)
Fok
Fosshjáleiga (Diðriksstaðir, )
⦿ Gamlahraun (Gamla-Hraun)
Garðbær
Garðurinn (Garðbæ, Garðabær, Garðbær)
Gata
Gegnishólahjáleiga
Geirakot
Gerði (Gerðar)
⦿ Gljákot (Gjákot)
Grilla
Grímsfjós
Grímsfjós (Grím (s ) fjós, )
Grjótlækur
Hafliðakot (Hafliðakot, Fam. II, Haflðiakot)
⦿ Háeyri (Stóra-Háeyri, Stóra - Háeyri, Stóraháeyri)
Háeyri Hjáleiga
Hellukot (Hellrakot)
Hjáleiga
Hjáleiga
⦿ Holt
⦿ Hólar
Hólar Hjáleiga
Hóll
Hraukhlaða
Hraun (Stóra Hraun, Stóra-Hraun, Fam. II, Stórahraun, Stóra-Hraun)
⦿ Hæringsstaðakot (Hæringsstaðahjáleiga, Hæringstaðahjáleiga)
⦿ Hæringsstaðir (Hæringsstader, Hæringstaðir, Hæríngstaðir)
Íragerði
Íragerði eystra (Iragerði eystra)
Íragerði vestra (Iragerði vestra)
Kaðlastaðir (Kalastaðir)
⦿ Kakkarhjáleiga (Kakkahjáleiga, Hoftún)
Kaupmannshús
⦿ Keldnakot (Keld(d)nakot)
⦿ Kotleysa
⦿ Kumbaravogur (Kumbravogur)
⦿ Leiðólfsstaðir (Leiðólfstaðir, Leidolfsstader)
⦿ Litla-Háeyri (Litla-Háeyri 7, Litla-Háeyri 5, Litla-Háeyri 4, Litla-Háeyri 9, Litla Héyre, Litlaháeyri, Litla - Háeyri, Litla-Háeyri II, Litla-Háeyri 11, Litla-Háeyri 3, Litla-Háeyri 10, Litla-Háeyri 12, Litla-Háeyri 13, Litla-Háeyrir 8, Litla-Háeyri 6, Litla-Háeyri, Fam. III., Litla-Háeyri, Fam. VI., Litla-Háeyri, Fam. II., Litla-Háeyri, Fam. IV., Litla-Háeyri, Fam. VII., Litla-Háeyri, Fam. V., Litluháeyri, Litluháeyri 6, Litluháeyri 9, Litluháeyri 8, Litluháeyri 7, Litluháeyri 5, Litluháeyri 4, Litluháeyri 3, Litluháeyri 2, Litluháeyri 1)
⦿ Litlahraun (Litla-Hraun, Litla-Hraun, Fam. II, Litla - Hraun)
⦿ Lölukot
⦿ Miðkökkur (Svanavatn, Mið-Kökkur, Kökkur, Miðkokkur, Kakkar, Efri Kökkur)
Moshóll
Móakot
Móhús
Móhús eystri (Eystrimóhús, Austur-Móhús, Eystre Moohuus, Eystri Móhús, Eystri Móhús, Eystri-Móhús, Eistri Móhús)
Móhús vestri (Vestur-Móhús, Vestri-Móhús, Vestrimóhús)
⦿ Mundakot (Egilstaðir, Mundakot, Fam. III, Mundukot, Mundakot, Fam. II)
Naustakot (Neistakot)
Nes
Nesborg
Norðurkot (Nordurkot)
Nýborg
Nýibær (Nýjibær, Nyjibær)
⦿ Oddagarðar (Oddagarður, Oddagardar, Oddagardir)
⦿ Ósgerði (Osgerði)
Ótilgreint
Ranakot (Uppranakot)
⦿ Ranakot (Fremrinýpur)
Rauðarhólar
Rauðarhóll eystri (Eystri-Rauðarhólar, Eystri-Rauðarhóll)
⦿ Rauðarhóll vestri (Vestur-Rauðarhólar, Vestri-Rauðarhóll)
Rauðkuhóll
Refstokkur (Rekstokkur)
Roðgúll (Roðgull)
Rútstaðahjáleiga (Rutstaðahjáleiga)
Simbakot (Simbakot, Fam. II)
Símonarhús
⦿ Skipar (Skip)
⦿ Skúmsstaðir (Skúmsstaðir, Fam. III, Skúmsstaðir, Fam. IV, Skúmsstaðir, Fam. V, Skúmstaðir, Skúmsstaðir, Fam. VI, Skúmsstaðir, Fam. VIII, Skúmsstaðir, Fam. VII, Skúmsstaðir, Fam. II)
Sleif
Starkaðarhús (Starkarhús, Stargerðishús, Stargardshús, Stargarðshús)
⦿ Steinskot (Steinskot, Fam. II)
Stéttir (Stéttar, Stjettar)
Stokkseyrarhóll
Stokkseyrarsel
Stokkseyrarsel eystra (Stokkseyrarsel austra)
⦿ Stokkseyrarsel vestra
⦿ Stokkseyri (Stokkseyri, Fam. II)
Strimpa
Stuðlakot (Stöðlakot)
⦿ Syðrasel (Syðra-Sel, Syðra Sel, Syðrazel)
Syðstikökkur (Syðsti-Kökkur, Syðri - Kökkur, Brautartungu, Syðri Kökkur)
Sölkutóft (Sölkutópt)
⦿ Tóftir (Tóptir, Tóftar, Tóptar)
⦿ Traðarholt (Traðarkot, Tradarholt, Traðarhús, Tradarhollt, Traðarholt, Fam. II.)
Vestra-Íragerði (Vestra–Íragerði)
⦿ Vestra-Stokkseyrarsel (Vestrazel)
⦿ Votmúla-Austurkot (Austurkot, Auturkot)