Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Eyrarbakkahreppur, var skipt út úr Stokkseyrarhreppi eldra árið 1897. Flóagaflstorfa lagðist til hreppsins frá Sandvíkurhreppi í ársbyrjun 1947. Sameinaðist Stokkseyrar- og Sandvíkurhreppum og Selfossbæ sem Sveitarfélagið Árborg árið 1998. Prestakall: Stokkseyri 1897–1952, Eyrarbakki frá árinu 1952. Sóknir: Eyrarbakki frá árinu 1897, Stokkseyri 1897–1943 (bæirnir Gamla- og Litlahraun og Borg).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Eyrarbakkahreppur

(frá 1897 til 1998)
Árnessýsla
Var áður Stokkseyrarhreppur (eldri) til 1897.
Varð Sveitarfélagið Árborg 1998.
Sóknir hrepps
Eyrarbakki frá 1897 til 1998
Stokkseyri frá 1897 til 1943 (bæirnir Gamla- og Litlahraun og Borg)
Byggðakjarnar
Eyrarbakki

Bæir sem hafa verið í hreppi (46)

Akbraut
Akur (Akur II, Akur III, Akur I, Kaldbakur)
Apótek
Bakarí
Bjarghús
Bjarnastaðir
Blómsturvellir (Blómturvellir)
⦿ Borg
Bráðræði
Brenna (Brenna II, Brenna I, Brenna 2, Brenna 1)
Bræðraborg
Búðarhamar
Búðarhús (Búðarhús I, Búðarhús II)
Búðarstígur (Búðarstígur III, Búðarstígur V, Búðarstígur VII, Búðarstígur I, Búðarstígur VI, Búðarstígur IV, Búðarstígur II, Búðarstígur 1, Búðarstígur 2, Búðarstígur 3)
Deild
Eima (Eyma)
Einarshús
⦿ Einarshöfn (Einarshöfn , Fam. III, Einarshöfn , Fam. IV, Einarshöfn , Fam. II, Einarshöfn VI, Einarshöfn II, Einarshöfn VII, Einarshöfn I, Einarshöfn IV, Einarshöfn VIII, Einarshöfn V, Einarshöfn III, Einarshöfn 4, Einarshöfn 3, Einarshöfn 12)
Einkofi
Eyvakot (Eyfakot, Fam. IV, Eyfakot, Fam. II, Eyfakot, Eyfakot, Fam. III, Eifakot)
Ferjunes (Feriunes)
Fok
⦿ Gamlahraun (Gamla-Hraun)
Hafliðakot (Hafliðakot, Fam. II, Haflðiakot)
⦿ Háeyri (Stóra-Háeyri, Stóra - Háeyri, Stóraháeyri)
Hraun (Stóra Hraun, Stóra-Hraun, Fam. II, Stórahraun, Stóra-Hraun)
Kaupmannshús
⦿ Litla-Háeyri (Litla-Háeyri 7, Litla-Háeyri 5, Litla-Háeyri 4, Litla-Háeyri 9, Litla Héyre, Litlaháeyri, Litla - Háeyri, Litla-Háeyri II, Litla-Háeyri 11, Litla-Háeyri 3, Litla-Háeyri 10, Litla-Háeyri 12, Litla-Háeyri 13, Litla-Háeyrir 8, Litla-Háeyri 6, Litla-Háeyri, Fam. III., Litla-Háeyri, Fam. VI., Litla-Háeyri, Fam. II., Litla-Háeyri, Fam. IV., Litla-Háeyri, Fam. VII., Litla-Háeyri, Fam. V., Litluháeyri, Litluháeyri 6, Litluháeyri 9, Litluháeyri 8, Litluháeyri 7, Litluháeyri 5, Litluháeyri 4, Litluháeyri 3, Litluháeyri 2, Litluháeyri 1)
⦿ Litlahraun (Litla-Hraun, Litla-Hraun, Fam. II, Litla - Hraun)
Læknishús
⦿ Mundakot (Egilstaðir, Mundakot, Fam. III, Mundukot, Mundakot, Fam. II)
Naustakot (Neistakot)
Norðurkot (Nordurkot)
Nýborg
Nýhöfn
Nýibær (Nýjibær, Nyjibær)
Ranakot (Uppranakot)
Rauðarhólar
Simbakot (Simbakot, Fam. II)
⦿ Skúmsstaðir (Skúmsstaðir, Fam. III, Skúmsstaðir, Fam. IV, Skúmsstaðir, Fam. V, Skúmstaðir, Skúmsstaðir, Fam. VI, Skúmsstaðir, Fam. VIII, Skúmsstaðir, Fam. VII, Skúmsstaðir, Fam. II)
Staður
⦿ Steinskot (Steinskot, Fam. II)
Stíghús
Stuðlakot (Stöðlakot)
Sölkutóft (Sölkutópt)
⦿ Traðarholt (Traðarkot, Tradarholt, Traðarhús, Tradarhollt, Traðarholt, Fam. II.)