Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Stokkseyrarhreppur yngri, varð til við skiptingu Stokkseyrarhrepps eldra árið 1897. Myndaði Sveitarfélagið Árborg árið 1998 ásamt Eyrarbakka- og Sandvíkurhreppum og Selfossbæ. Prestaköll: Gaulverjabær 1897–1908, Stokkseyri 1897–1952, Eyrarbakki frá árinu 1952, Hraungerði 1897–1950. Sóknir: Gaulverjabær frá árinu 1897 (aðeins tveir bæir frá árinu 1943), Stokkseyri frá árinu 1897, Eyrarbakki 1897–1943, Laugardælir 1897–1950 (jarðirnar Oddagarðar og Brú fóru í eyði árið 1950). — Fríkirkja var innan Stokkseyrarsóknar árin 1910–1916.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Stokkseyrarhreppur (yngri)

(frá 1897 til 1998)
Árnessýsla
Var áður Stokkseyrarhreppur (eldri) til 1897.
Varð Sveitarfélagið Árborg 1998.
Sóknir hrepps
Eyrarbakki frá 1897 til 1943
Gaulverjabær í Flóa frá 1897 til 1998 (aðeins tveir bæir frá árinu 1943)
Laugardælir í Flóa frá 1897 til 1950 (jarðirnar Oddagarðar og Brú fóru í eyði árið 1950)
Stokkseyri frá 1897 til 1998
Byggðakjarnar
Stokkseyri

Bæir sem hafa verið í hreppi (69)

⦿ Ásgautsstaðir (Asgautsstaðir, Ásgautstaðir)
⦿ Baugsstaðir (Baugstaðir, Baugstaður)
Björgvin
Blómsturvellir (Blómturvellir)
⦿ Borg
⦿ Borgarholt
⦿ Brattholt (Brattsholt)
⦿ Brattholtshjáleiga (Brattsholtshjáleiga, Brattsholtshjáleiga, Fam. II)
Brástræti
⦿ Breiðumýrarholt (Breiðamýrarholt, Breiðumyrarholt)
⦿ Brú
Bræðraborg
Bræðratunga
Deild
Dvergasteinar (Dvergasteinn, Dvergasteinn, Fam. II)
⦿ Efrasel (Efra-Sel, Efra Sel, Efrazel)
⦿ Eystra-Íragerði
Eystra-Stokkseyrarsel
Garðurinn (Garðbæ, Garðabær, Garðbær)
Gata
⦿ Geirakot
Gerði (Gerðar)
⦿ Gljákot (Gjákot)
Grímsfjós
Grjótlækur
Hellukot (Hellrakot)
⦿ Holt
⦿ Hólar
Hóll
Hraun (Stóra Hraun, Stóra-Hraun, Fam. II, Stórahraun, Stóra-Hraun)
⦿ Hæringsstaðakot (Hæringsstaðahjáleiga, Hæringstaðahjáleiga)
⦿ Hæringsstaðir (Hæringsstader, Hæringstaðir, Hæríngstaðir)
Kaðlastaðir (Kalastaðir)
⦿ Kakkarhjáleiga (Kakkahjáleiga, Hoftún)
Kaupmannshús
⦿ Keldnakot (Keld(d)nakot)
⦿ Kotleysa
⦿ Kumbaravogur (Kumbravogur)
⦿ Leiðólfsstaðir (Leiðólfstaðir, Leidolfsstader)
Læknishús
⦿ Lölukot
Melbær
⦿ Miðkökkur (Svanavatn, Mið-Kökkur, Kökkur, Miðkokkur, Kakkar, Efri Kökkur)
Minni Bræðraborg (Bræðraborg, )
Moshóll
Móakot
Móhús eystri (Eystrimóhús, Austur-Móhús, Eystre Moohuus, Eystri Móhús, Eystri Móhús, Eystri-Móhús, Eistri Móhús)
Móhús vestri (Vestur-Móhús, Vestri-Móhús, Vestrimóhús)
Nýborg
Nýibær (Nýjibær, Nyjibær)
⦿ Oddagarðar (Oddagarður, Oddagardar, Oddagardir)
Ranakot (Uppranakot)
⦿ Ranakot (Fremrinýpur)
Rauðarhóll eystri (Eystri-Rauðarhólar, Eystri-Rauðarhóll)
⦿ Rauðarhóll vestri (Vestur-Rauðarhólar, Vestri-Rauðarhóll)
Roðgúll (Roðgull)
Símonarhús
⦿ Skipar (Skip)
Starkaðarhús (Starkarhús, Stargerðishús, Stargardshús, Stargarðshús)
Stokkseyrarsel
⦿ Stokkseyrarsel vestra
⦿ Stokkseyri (Stokkseyri, Fam. II)
⦿ Syðrasel (Syðra-Sel, Syðra Sel, Syðrazel)
Syðstikökkur (Syðsti-Kökkur, Syðri - Kökkur, Brautartungu, Syðri Kökkur)
Sæból
⦿ Tóftir (Tóptir, Tóftar, Tóptar)
⦿ Traðarholt (Traðarkot, Tradarholt, Traðarhús, Tradarhollt, Traðarholt, Fam. II.)
Vestra-Íragerði (Vestra–Íragerði)
⦿ Votmúla-Austurkot (Austurkot, Auturkot)