Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Mýrdalshreppur, varð til við sameiningu Hvamms- og Dyrhólahreppa í ársbyrjun 1984. Prestakall: Víkurkall frá ársbyrjun 1984. Sóknir: Vík frá ársbyrjun 1984, Reynir frá ársbyrjun 1984, Skeiðflötur frá ársbyrjun 1984.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Mýrdalshreppur

(frá 1984)
Var áður Dyrhólahreppur (yngri) til 1984, Hvammshreppur, Vestur-Skaftafellssýslu til 1984.
Sóknir hrepps
Reynir í Mýrdal frá 1984
Skeiðflötur í Mýrdal frá 1984
Vík í Mýrdal frá 1984
Byggðakjarnar
Vík

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)