Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hvammshreppur, varð til við skiptingu Dyrhólahrepps eldra árið 1887. Sameinaðist Dyrhólahreppi yngra sem Mýrdalshreppur í ársbyrjun 1984. Prestakall: Mýrdalsþing 1887–1952, Víkurkall 1952–1984. Sóknir: Höfðabrekka til ársins 1929 (kirkjan fauk árið 1924), Reynir 1887–1984, Vík 1929–1984 (kirkja vígð árið 1934).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hvammshreppur, Vestur-Skaftafellssýslu

(frá 1887 til 1984)
Var áður Dyrhólahreppur (eldri) til 1887.
Varð Mýrdalshreppur 1984.
Sóknir hrepps
Höfðabrekka í Mýrdal til 1929 (kirkjan fauk árið 1924)
Reynir í Mýrdal til 1929
Vík í Mýrdal frá 1929 til 1984 (kirkja vígð árið 1934)
Byggðakjarnar
Vík

Bæir sem hafa verið í hreppi (87)

Bindindishús
Bjarg
⦿ Bólstaður
⦿ Breiðahlíð ((Breiðahlíð), Breiðahlið)
⦿ Dalur (Dal, Reynisdalur, Reynisdalr)
Deildará
⦿ Engigarður (Eingigarður, (Engigarður))
⦿ Fagridalur (Fagradalur)
Faktorshúsið
⦿ Fjós
⦿ Garðar
⦿ Giljar (Gil, Giljur)
Guðmundarhús
Guðríðarhús
Háeyri
⦿ Heiði (Stóra Heiði, (Heiði), Stóraheiði, Stóru - Heiði)
⦿ Hellar (Hellur)
Hjalli
⦿ Hjörleifshöfði (Höfði, )
⦿ Hólar (Reynishólar)
Hús Benedikts Einarssonar
Hús Bjarna Kjartanssonar
Hús Bjarna Pálssonar
Hús Einars Einarssonar (Hlíðarendi)
Hús Einars Hjaltason
Hús Erlendar snikkara (Erlindarhús)
Hús Guðjónss
Hús Guðrúnar Sigurðard.
Hús Helga Brynjólfssonar
Hús Helga Dagbjartssonar
Hús Helgu
Hús Högna (Högnabær)
Hús Jóhannesar Bjarna
Hús Jóns Brynjólfssonar (Jóns Brynjólfssonar hús)
Hús Jóns Ólafssonar
Hús Jóns Þorsteinss (Hús Jóns Þorsteinssonar)
Hús Kristínar Bjarnad
Hús Lofts (Loftshús, Lofts hús)
Hús Magnúsar pósts
Hús Ólafs Ólafssonar
Hús Péturs Hanssonar
Hús séra Bjarna Einarss.
Hús Sigríðar Runólfsd.
Hús Sigurðar Söðlasmiðs
Hús Símonar
Hús Soffíasar
Hús Sveins Þorlákssonar
Hús Tómasar
Hús Þorsteins bókhaldara (Þorsteinshús)
Hús Önnu Jónsdóttir
⦿ Hvammur nyrðri (Innri Hvammur, Innri - Hvammur, Norðurhvammur, Innrihvammur)
⦿ Hvammur syðri (Syðri Hvammur, Suðurhvammur)
⦿ Höfðabrekka (Höfðabrekka vestri, Höfðabrekka eystri)
Ísleifshús
⦿ Kaldrananes ((Kaldra)nanes, Kaldarnes)
⦿ Kerlingardalur (Kerlingadalur, Kellíngardalur, Kéllingardalur, Kerlíngardalur)
⦿ Kvíaból (Qvíaból)
⦿ Litlaheiði (Litla Heiði)
Lundur
⦿ Lækjarbakki ((Lækjarbakki))
Læknishúsið
Miðfoss
⦿ Neðridalur ((Neðri-Dalur))
⦿ Norður-Foss (Nyrsti-Foss, Foss efri, Nyrsti - Foss, Foss, norður, (Norður-Foss), Foss, Norðurfoss, Norður Foss)
⦿ Norðurvík (Norður-Vík, Vik nyrðri, Norður Vík, Vik, Vík, Efrivík, Vík nyrðri, (Vík nyrðri)
⦿ Nyrðri-Götur (Norðurgötur, Nyrðri - Götur)
Prestbær Vík
⦿ Presthús
⦿ Reynir (Reynir , (2. býli), Norður - Reyni, Norður Reynir, Suður Reynir)
⦿ Reynishjáleiga
⦿ Reynisholt ((Reynisholt))
⦿ Rofar (Rofin, (Rofin), Rof)
⦿ Skagnes (Nes)
Skammadalshóll
⦿ Skammárdalur (Skammidalur, Skemrárdalur, (Skammidalur), Skammadalur)
Sólveigarhús
⦿ Stóridalur ((Stóri) Dalur, Stóridalr)
Stöð
Suðurvík (Vík fyrir sunnan lækinn, Suður Vík, Vik syðri, Vík syðri, (Syð)ri-Vík, Syðrivík)
Sveins Guðmundsson. (Sveinshús)
⦿ Syðri-Götur (Syðri - Götur, Suðurgötur)
Syðsti-Foss (Litli - Foss, Suðurfoss, Foss neðri, Suður-Foss, Suður-Foss )
Sýslumannshús
Tómasarhús
Vegamót
Þorlákshús
⦿ Þórisholt ((Þóri)sholt)