Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Dyrhólahreppur yngri, varð til eftir skiptingu Dyrhólahrepps eldra árið 1887. Varð Mýrdalshreppur, ásamt Hvammshreppi, í ársbyrjun 1984. Prestakall: Mýrdalsþing 1887–1952, Víkurkall 1952–1984. Sóknir: Dyrhólar 1887–1900, Sólheimar 1887–1900, Skeiðflötur 1900–1984.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Dyrhólahreppur (yngri)

(frá 1887 til 1984)
Var áður Dyrhólahreppur (eldri) til 1887.
Varð Mýrdalshreppur 1984.
Sóknir hrepps
Dyrhólar í Mýrdal frá 1887 til 1900
Skeiðflötur í Mýrdal frá 1900 til 1984
Sólheimar í Mýrdal frá 1887 til 1900

Bæir sem hafa verið í hreppi (30)

⦿ Álftagróf
⦿ Brekkur
⦿ Dyrhólahjáleiga (Hjáleiga)
⦿ Dyrhólar (Dyrholar)
⦿ Eyjarhólar
⦿ Fell
⦿ Garðakot
⦿ Holt (Holtið)
⦿ Hryggir
⦿ Hvoll (Miðhvoll)
⦿ Keldudalur
⦿ Ketilsstaðir (Ketilstaðir)
Kvíadalur (Brekkur)
Litlihvammur
⦿ Litluhólar (Litlu-Hólar)
⦿ Loftsalir (Loptsalir, Loftssalir, Loftshjáleiga)
Nikhóll
⦿ Norðurgarður
Ólafshús
⦿ Pétursey (Pjetursey)
⦿ Rauðháls
Rauðhólar
Skarðshjáleiga (Skarðshjál)
⦿ Skeiðflötur (Skeiðflöt)
⦿ Sólheimahjáleiga (Solheimahialeiga, Hjáleiga, Sólheima)
Sólheimakot
⦿ Sólheimar eystri (Eystri-Sólheimar, Sólheima Eystri, Eystri - Sólheimar)
⦿ Sólheimar ytri (Ytri-Sólheimar)
⦿ Steig
⦿ Vatnsskarðshólar (Hólarnir, Vatnskarðshólar, Vatnsgarðshólar)