Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Dyrhólahreppur (Dyrhólaþingsókn í manntali árið 1703 og jarðatali árið 1753) eldri, var skipt í Hvamms- og Dyrhólahreppa árið 1887. Prestaköll: Reynisþing til ársins 1882, Sólheimaþing til ársins 1882, Mýrdalsþing 1882–1887. Sóknir: Höfðabrekka til ársins 1887, Reynir til ársins 1887, Dyrhólar til ársins 1887 og Sólheimar til ársins 1887.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Dyrhólahreppur (eldri)

(til 1887)
Sóknir hrepps
Dyrhólar í Mýrdal til 1887
Höfðabrekka í Mýrdal til 1887
Reynir í Mýrdal til 1887
Sólheimar í Mýrdal til 1887
Byggðakjarnar
Vík

Bæir sem hafa verið í hreppi (73)

⦿ Álftagróf
⦿ Bólstaður
⦿ Breiðahlíð ((Breiðahlíð), Breiðahlið)
⦿ Brekkur
⦿ Dalur (Dal, Reynisdalur, Reynisdalr)
⦿ Dyrhólahjáleiga (Hjáleiga)
⦿ Dyrhólar (Dyrholar)
⦿ Engigarður (Eingigarður, (Engigarður))
⦿ Fagridalur (Fagradalur)
⦿ Fell
⦿ Fjós
⦿ Garðakot
⦿ Garðar
⦿ Giljar (Gil, Giljur)
Gunnarsholt
⦿ Götur ((Götur))
Haugur
Haugurinn (Haugur)
⦿ Heiði (Stóra Heiði, (Heiði), Stóraheiði, Stóru - Heiði)
⦿ Hellar (Hellur)
⦿ Hjörleifshöfði (Höfði, )
⦿ Holt (Holtið)
⦿ Hólar (Reynishólar)
Hraun
⦿ Hryggir
⦿ Hvammur nyrðri (Innri Hvammur, Innri - Hvammur, Norðurhvammur, Innrihvammur)
⦿ Hvammur syðri (Syðri Hvammur, Suðurhvammur)
⦿ Hvoll (Miðhvoll)
⦿ Höfðabrekka (Höfðabrekka vestri, Höfðabrekka eystri)
Högnavöllur
⦿ Kaldrananes ((Kaldra)nanes, Kaldarnes)
Kárhólmur (Kárahólmur, Kárhólmi, Kárhólmar)
⦿ Keldudalur
⦿ Kerlingardalur (Kerlingadalur, Kellíngardalur, Kéllingardalur, Kerlíngardalur)
⦿ Ketilsstaðir (Ketilstaðir)
⦿ Kvíaból (Qvíaból)
⦿ Litlaheiði (Litla Heiði)
⦿ Litluhólar (Litlu-Hólar)
⦿ Loftsalir (Loptsalir, Loftssalir, Loftshjáleiga)
⦿ Lækjarbakki ((Lækjarbakki))
Miðfoss
⦿ Neðridalur ((Neðri-Dalur))
Nikhóll
⦿ Norður-Foss (Nyrsti-Foss, Foss efri, Nyrsti - Foss, Foss, norður, (Norður-Foss), Foss, Norðurfoss, Norður Foss)
⦿ Norðurgarður
⦿ Norðurvík (Norður-Vík, Vik nyrðri, Norður Vík, Vik, Vík, Efrivík, Vík nyrðri, (Vík nyrðri)
⦿ Nyrðri-Götur (Norðurgötur, Nyrðri - Götur)
⦿ Pétursey (Pjetursey)
Péturseyjarhólar
⦿ Presthús
⦿ Rauðháls
⦿ Reynir (Reynir , (2. býli), Norður - Reyni, Norður Reynir, Suður Reynir)
⦿ Reynishjáleiga
⦿ Reynisholt ((Reynisholt))
⦿ Rofar (Rofin, (Rofin), Rof)
Rotin
⦿ Skagnes (Nes)
Skammadalshóll
⦿ Skammárdalur (Skammidalur, Skemrárdalur, (Skammidalur), Skammadalur)
Skarðshjáleiga (Skarðshjál)
⦿ Skeiðflötur (Skeiðflöt)
⦿ Sólheimahjáleiga (Solheimahialeiga, Hjáleiga, Sólheima)
⦿ Sólheimar eystri (Eystri-Sólheimar, Sólheima Eystri, Eystri - Sólheimar)
⦿ Sólheimar ytri (Ytri-Sólheimar)
Starakot
⦿ Steig
⦿ Stóridalur ((Stóri) Dalur, Stóridalr)
Suðurvík (Vík fyrir sunnan lækinn, Suður Vík, Vik syðri, Vík syðri, (Syð)ri-Vík, Syðrivík)
⦿ Syðri-Götur (Syðri - Götur, Suðurgötur)
Syðsti-Foss (Litli - Foss, Suðurfoss, Foss neðri, Suður-Foss, Suður-Foss )
⦿ Vatnsskarðshólar (Hólarnir, Vatnskarðshólar, Vatnsgarðshólar)
Ytri-Hvammur (Ytri - Hvammur)
⦿ Þórisholt ((Þóri)sholt)