Jökuldalsárhlíðarhreppur (svo í manntali árið 1703, nefndur Trébrúarþingsókn árið 1753, þá var Hróarstunga með). Hreppnum var skipt í Jökuldals- og Jökulsárhlíðarhreppa árið 1886. Prestaköll: Hofteigur (fyrir Jökuldal) til ársins 1886, Kirkjubær (fyrir Jökulsárhlíð) til ársins 1886, Möðrudalur til 1716 (fyrir Efrafjall og efsta hluta Jökuldals, Möðrudal var þjónað af ýmsum prestum frá því snemma á 18. öld og til 1850, líklega lengstum Skinnastaðarprestum), Fjallaþing 1881–1886 (fyrir Efrafjall). Sóknir: Möðrudalur til ársins 1886 (undir Hofteigi 1850–1881, síðan Fjallaþingum), Brú (fyrir Efradal og Hrafnkelsdal) 1844–1886, Hofteigur (Jökuldalur) til ársins 1886, Kirkjubær (Jökulsárhlíð) til ársins 1886.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Aðalból | (Aðalból í Hrafnkelsdal, Adalból, Adalboli) |
○ | Arnarbær | |
⦿ | Arnórsstaðir | (Arnþórsstaðir, Arnarstöðum, Arnórsstadir) |
⦿ | Ármótasel | (Armótasel) |
⦿ | Bakkagerði | |
⦿ | Brattagerði | |
⦿ | Brú ✝ | (Brú á Jökuldal, Bru) |
⦿ | Eiríksstaðir | (Eiriksstadir, Eirkstöðum) |
⦿ | Eyjasel | (Eyasel) |
⦿ | Fagrahlíð | (Fögruhlyd, Fagrahlid) |
⦿ | Fagrakinn | |
⦿ | Fossgerði | |
○ | Fossvallarsel | |
⦿ | Fossvellir | (Fossvöllur) |
⦿ | Gauksstaðir | (Gagurstaðir, Gaukstöðum) |
⦿ | Gestreiðarstaðir | (Geirrauðarstaðir) |
⦿ | Gil | (Giljum) |
⦿ | Grófarsel | |
⦿ | Grund | |
⦿ | Gunnavatn | (Grunnavatn, ) |
⦿ | Hallgeirsstaðir | (Hallgilsstaðir, Hallgeirst) |
⦿ | Hauksstaðir | (Haugstaðir, Haukstaðir, Gauksstaðir, Haugstöðum, Hauksstadir) |
⦿ | Hákonarstaðir | (Hákonarstöðum) |
○ | Háls | |
⦿ | Háreksstaðir | (Hárekstöðum, Hárekstaðir) |
⦿ | Hjarðarhagi | (Hjarðarhaga) |
⦿ | Hlíðarendi | |
⦿ | Hlíðarhús | |
○ | Hlíðarsel | |
⦿ | Hneflasel | |
⦿ | Hnitbjörg | |
⦿ | Hofteigur ✝ | (Hofteigi) |
⦿ | Hrafnabjörg | |
⦿ | Hvanná | |
⦿ | Ketilsstaðir | (Ketilssstaðir, Ketilstaðir) |
○ | Kjólstaðir | (Kiólstader) |
⦿ | Klaustursel | |
⦿ | Knefilsdalur | (Hnefilsdalur, Hnefildalur) |
○ | Landsendi | |
⦿ | Mássel | (Mársel, Márssel, Marsel) |
⦿ | Merki | |
⦿ | Möðrudalur ✝ | |
○ | [NB] | (NB) |
⦿ | Rangárlón | (Rangalón, Rángarlón, Rángalón) |
○ | Sauðahlíðarsel | (Hlíðarsel, ) |
⦿ | Skeggjastaðir | (Skeggjastöðum) |
⦿ | Skjöldólfsstaðir | (Skjöldólfstaðir, Skjöldúlfsstaðir) |
⦿ | Sleðbrjótssel | (Sleðbrjótsel, Sleðbrjótas) |
⦿ | Sleðbrjótur | (Sleðbrjótur fremri, Sleðbrjót) |
⦿ | Surtsstaðir | (Saursstaðir, Surtstaðir, Saurstaðir, Surstadir) |
⦿ | Sænautasel | (Sænætuseli) |
⦿ | Teigasel | |
○ | Torfastaðasel | |
⦿ | Torfastaðir | |
⦿ | Vaðbrekka | (Waðbrekka) |
⦿ | Veturhús | (Weturhús, Weturhúsum, ) |
⦿ | Víðidalur | (Víðirdalur, Wídirdalur) |
⦿ | Víðirhóll | (Víðirhólar, Wídirhóli, ) |