Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Fáskrúðsfjarðarhreppur (svo í manntali árið 1703, Kolfreyjustaðarþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri, skiptist í Fáskrúðsfjarðar- og Búðahreppa árið 1907. Prestaköll: Kolfreyjustaður til ársins 1907, Stöð til ársins 1907 (einn bær, Gvendarnes, með afbýlum á Hafnarnesi). Sóknir: Kolfreyjustaður til ársins 1907, Stöð til ársins 1907.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Fáskrúðsfjarðarhreppur (eldri)

(til 1907)
Suður-Múlasýsla
Varð Fáskrúðsfjarðarhreppur (yngri) 1907, Búðahreppur 1907.

Bæir sem hafa verið í hreppi (80)

Árnagerði (Aragerði, Arnagerði, Árnagerði no 11, Árnagerði no 12)
Árnahús
Bakkagerði
Bakki
Baldurshagi (Baldurshagi stóri, Baldurshagi minni)
Baldvinshagi
⦿ Berunes
Bjarg
Brekka
⦿ Brimnes
⦿ Brimnesgerði
Búðarhjáleiga
Búðarkaupstaður
⦿ Búðir (Búðir Ytri, Buder, Búðir ytri, Búðir Sigurðarhús)
⦿ Dalir
Einarshús
Einarsstaðir
⦿ Eyri
⦿ Fagraeyri (Fögrueyri, Fögreyri, Húsið númer 1. Fögrueyri, Husið numer 2 Fögrueyri)
Fagrahlíð
Fleytingsgerði
Friðrikshús
Garðsá (Garðsá-Bergsbær, Garðsá-Karls E. Stefanss bær)
Geirmundarhús
⦿ Gestsstaðir (Geststaðir)
Gilstunga
Grund
Grund (Grund (Hafnarnes))
Guðmundarhús
⦿ Gvöndarnes (Guðmundarnes, Gvöndarnæs, Gvendarnes, Gvendarnes. B, Gvendarnes. C, Gvendarnes A)
Götugerði
⦿ Hafnarnes
⦿ Hafranes
⦿ Hólagerði (Holtagerði)
Hraunagerði (Hraunagerdi)
Hringur
⦿ Hvammur ((H)vammur)
⦿ Höfðahús ((Höfða-)hús, Hofðahús)
Höfði (Höfðinn)
Höfn
Jaðar
Jónshús
Kaldilækur
Kirkjuból (Kirkjubol, Kyrkjuból)
⦿ Kjappeyri (Kjapteyri, Kappeyri)
⦿ Kolfreyja
⦿ Kolfreyjustaður (Kolfreyjestað, Kolfreyustaður)
⦿ Kolmúli (Kolmule)
Kolþúfa
Landamót
Laufás
⦿ Melbrún
Melur
Merki
Pálshús
Pósthús (Pósthús minna, Pósthús hið stærra)
Selstaðir
Skjálfandi
Skriða
Skriða
Sniðagerði
Snússa
Stangelandshús
Stefánshús
Steinholt
Sævarborg (Sævarborg Árhvammir)
⦿ Sævarendi
Tangi
Templarahús
Tómasarhús
⦿ Tunga (Túnga)
⦿ Tunguholt (Tunguhóll, Túnguhóll)
⦿ Vattarnes (Valtanesi)
Veitingahús
⦿ Vík ((V)ík)
⦿ Víkurgerði
Víkurhagi
Wathneshús
⦿ Þernunes (Thernunes, Þernunes.)
Örum og Wulffs hús