Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Fáskrúðsfjarðarhreppur yngri, var skipt út úr Fáskrúðsfjarðarhreppi árið 1907. Sameinaður Fjarðabyggð (Neskaupstað, Eskifjarðarbæ og Reyðarfjarðarhreppi) ásamt Austurbyggð (Búða- og Stöðvarhreppar) og Mjóafjarðarhreppi árið 2006. Prestaköll: Kolfreyjustaður frá árinu 1907, Stöð 1907–1925 (bæirnir Gvendarnes, Hafnarnes), Eydalir 1925–1946 (Gvendarnes, Hafnarnes). Sóknir: Kolfreyjustaður frá árinu 1907, Búðir/Fáskrúðsfjörður frá árinu 1913 (Fáskrúðsfjarðarkirkja var sögð sóknarkirkja á vef þjóðkirkjunnar árið 2015), Stöð 1907–1946 (Stöðvarkirkja var flutt í Kirkjubólsþorp í Stöðvarfirði árið 1926). — Fríkirkjusöfnuður varð til í Fáskrúðsfirði árið 1915 en reyndist harla skammær.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Fáskrúðsfjarðarhreppur (yngri)

(frá 1907 til 2006)
Suður-Múlasýsla
Var áður Fáskrúðsfjarðarhreppur (eldri) til 1907.
Varð Fjarðabyggð 2006.
Sóknir hrepps
Búðir í Fáskrúðsfirði frá 1913 til 2006 (Fáskrúðsfjarðarkirkja var sögð sóknarkirkja á vef þjóðkirkjunnar árið 2015)
Fáskrúðsfjörður frá 1913 til 2006 (Fáskrúðsfjarðarkirkja var sögð sóknarkirkja á vef þjóðkirkjunnar árið 2015)
Kolfreyjustaður í Fáskrúðsfirði frá 1907 til 2006
Stöð í Stöðvarfirði frá 1907 til 1946 (Stöðvarkirkja var flutt í Kirkjubólsþorp í Stöðvarfirði árið 1926)

Bæir sem hafa verið í hreppi (40)

Árnagerði (Aragerði, Arnagerði, Árnagerði no 11, Árnagerði no 12)
⦿ Berunes
Brautarholt
⦿ Brimnes
⦿ Brimnesgerði
⦿ Búðir (Búðir Ytri, Buder, Búðir ytri, Búðir Sigurðarhús)
⦿ Dalir
⦿ Eyri
⦿ Fagraeyri (Fögrueyri, Fögreyri, Húsið númer 1. Fögrueyri, Husið numer 2 Fögrueyri)
Foss
Garðsá (Garðsá-Bergsbær, Garðsá-Karls E. Stefanss bær)
⦿ Gestsstaðir (Geststaðir)
Grund (Grund (Hafnarnes))
⦿ Gvöndarnes (Guðmundarnes, Gvöndarnæs, Gvendarnes, Gvendarnes. B, Gvendarnes. C, Gvendarnes A)
⦿ Hafranes
Hnappavellir
⦿ Hólagerði (Holtagerði)
Hraun
⦿ Hvammur ((H)vammur)
⦿ Höfðahús ((Höfða-)hús, Hofðahús)
Kirkjuból (Kirkjubol, Kyrkjuból)
⦿ Kjappeyri (Kjapteyri, Kappeyri)
⦿ Kolfreyja
⦿ Kolfreyjustaður (Kolfreyjestað, Kolfreyustaður)
⦿ Kolmúli (Kolmule)
Sjólyst
⦿ Skálavík
Slétta (Garðsá)
Steinholt
Sumarhvol
⦿ Sævarendi
⦿ Tunga (Túnga)
Vallarhús
⦿ Vattarnes (Valtanesi)
⦿ Vík ((V)ík)
⦿ Víkurgerði
Víkurhagi
⦿ Þernunes (Thernunes, Þernunes.)
Þiljuvellir
Þinghóll 3