Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Búðahreppur, varð til við skiptingu Fáskrúðsfjarðarhrepps eldra árið 1907. Varð að Austurbyggð ásamt Stöðvarhreppi árið 2003 sem sameinaðist Fjarðabyggð (Neskaupstað, Eskifjarðarbæ og Reyðarfjarðarhreppi) með Mjóafjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhreppum árið 2006. Prestakall: Kolfreyjustaður frá árinu 1907. Sókn: Búðir/Fáskrúðsfjörður frá árinu 1913 (kirkja vígð árið 1915, messuhald hófst árið 1912). — Fríkirkjusöfnuður, mjög skammlífur, var stofnaður í Fáskrúðsfirði árið 1915.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Búðahreppur

(frá 1907 til 2003)
Suður-Múlasýsla
Var áður Fáskrúðsfjarðarhreppur (eldri) til 1907.
Varð Austurbyggð 2003.
Sóknir hrepps
Búðir í Fáskrúðsfirði frá 1913 til 2003 (kirkja vígð árið 1915, messuhald hófst árið 1912)
Fáskrúðsfjörður frá 1913 til 2003 (kirkja vígð árið 1915, messuhald hófst árið 1912)
Byggðakjarnar
Fáskrúðsfjörður

Bæir sem hafa verið í hreppi (79)

Álfhóll
Ás
Baldurshagi (Baldurshagi stóri, Baldurshagi minni)
Barnaskóli
Bjarg
Brekka
Bræðraborg
Búðastekkur
⦿ Búðir (Búðir Ytri, Buder, Búðir ytri, Búðir Sigurðarhús)
Dvergasteinn
Efri Hagi
Eiðsberg
Einarsstaðir
Félagsgarður
Framkaupstaður
Garður
⦿ Gerði
⦿ Gestsstaðir (Geststaðir)
Gil
Gilsbakki
Guðmundarhús á Búðum
Gullbringa
Halldórshús
Hátún
Hjartarhús
Hlíð
Hlíðarendi
Holt
Hreppshús
Hvoll
Indriðakot
Jaðar
Jónshús
Kaupangur
Kirkjubær
Krókur
Litli-Hagi
Læknishús
Lögberg
⦿ Melbrún
Melbær
Melgerði
Melkot
Melstaður
Melstaður
Miðbær
Miðhús
Miðkaupstaður
Nótahús
Nýibær
Pósthús (Pósthús minna, Pósthús hið stærra)
Reykholt
Reykhólar
Sandgerði
Sigbjarnarhús
Siggeirshús
Sigurðarstaðir
Sjóhús Wathne
Sjólyst innri
Sjólyst ytri
Skjálfandi
Sómastaðir
Stangelandshús
Stefánsstaðir
Steinholt
Steinstaðir
Sunnuhvoll
Svalbarð
Svalbarð
Svalbarðseyri
Tangi
Templarahús
Tryggvaskáli
Uppsalir
Valhöll
Vegamót
Vertshús
Wathneshús
Þjóðbraut