Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Reyðarfjarðarhreppur yngri, varð til út úr Reyðarfjarðarhreppi eldra árið 1907, mörkum Eskifjarðar- og Reyðarfjarðarhreppa var breytt Eskifjarðarhreppi í hag árið 1968 og nokkrir bæir færðust til Eskifjarðarhrepps. Reyðarfjarðarhreppur varð að Fjarðabyggð með Neskaupstað og Eskifjarðarbæ árið 1998. Mjóafjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhreppar og Austurbyggð (Búða- og Stöðvarhreppar) komu í Fjarðabyggð árið 2006. Prestakall: Hólmar til ársins 1951, Eskifjörður frá árinu 1951. Sóknir: Hólmar 1907–1911, Búðareyri/ Reyðarfjörður frá árinu 1911, Eskifjörður 1907–1968 (bæir í Kálknum, dalnum inn af Eskifjarðarbotni, voru í Reyðarfjarðarhreppi á þessum tíma en í Eskifjarðarsókn). — Fríkirkjusöfnuður var innan hreppsins frá stofnun hans og fram um 1925.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Reyðarfjarðarhreppur (yngri)

Bæir sem hafa verið í Reyðarfjarðarhreppi (61)

⦿ 11. hús Konráðshús
⦿ 1. hús Bakki
2. hús
3. hús
⦿ 4. hús Finnshús
⦿ 5. hús Melshús
⦿ 6. hús Steinholt
⦿ 8. hús Framtíðin
⦿ 9. hús Bjarnahús
⦿ Áreyjar Areyar, Areyjar
⦿ Bakkagerði Bakkagerði [fremri]
⦿ Bakkagerði 1. Tómthús Bakkagerði (a)
⦿ Bakkagerði 2. Tómthús Bakkagerði (a)
⦿ Bakkagerði 3. Tómthús Bakkagerði (b)
⦿ Bakkagerði 4. Tómthús Bakkagerði (c)
Bakki
⦿ Bauluhús Baulhús
Bjarnahús
Björnshús
⦿ Borgargerði Borgargerdi, Borgarg.
Bóasarhús
Bóndastaðir
Brekka 12. hús Brekka
⦿ Búðareyri Guðmundarhús, C. D. Tulinius, 10. hús Guðm., Buðareyri, Búðareyri (4), Búðareyri (3), Búðareyri (2)
Einarshús
Eiríkshús
Elíasarhús
⦿ Eyri Eire, Eyri, 2 býli, Eyri, 1 býli, Eyri í Hólma
Framnes
Framtíð
Hermes
Holt
Holtastaðareyri Holtastaðaeiri
⦿ Hólmar Hólmastaður, Holmar
Hraun
⦿ Hrúteyri Hrúteyri við Reyðarfjörð, Hrúteyri [3], Hrúteyri [1], Hrúteyri [2], Hrúteyri (b), Hrúteyri (a)
Klöpp
⦿ Kollaleira Kollaleiru, Kollaleyra
Melur
Ólafshús
Ós 7. hús Ós
⦿ Seljateigshjáleiga Seljarteigshiále, Seljateigshjaleiga
⦿ Seljateigur Seliarteigur, Seljateigur, 1. býli, Seljateigur, 2. býli, Seljarteigi, Seljateigi
Sigurðarhús
Sjólyst
Skál
Skáli
⦿ Slétta Sljetta, Sletta, Slietta, Sljetta 2. Bær
⦿ Sómastaðagerði Svínastaðagerði, Svínastaðargerði, Sómastaða-Gerði
⦿ Sómastaðir Somastader, Samastaðir, Sómastaðir (a), Sómastaðir (b)
Staðarhraun
Stefánshús
Steinholt
⦿ Strönd Sljettuströnd, Sléttuströnd
⦿ Stuðlar Studlar, Stuðlar 1. Bær, Stuðlar 2. Bær, Stuðlar b, Stuðlar a
Sveinbjörnshús
Svínastaðir
Teigagerðisklöpp
⦿ Teigargerði Teigagerði, Teigargerdi, Teigagerði 1. Bær, Teigargerði (6), Teygargerði (a)
Uppsalir
Þorsteinshús XIII Þorsteinshús
Reyðarfjarðarhreppur (yngri) frá 1907 til 1998.
Var áður Reyðarfjarðarhreppur (eldri) til 1907. Reyðarfjarðarhreppur varð hluti af Eskifjarðarhreppi 1968.
Reyðarfjarðarhreppur varð hluti af Fjarðabyggð 1998.