Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Reyðarfjarðarhreppur yngri, varð til út úr Reyðarfjarðarhreppi eldra árið 1907, mörkum Eskifjarðar- og Reyðarfjarðarhreppa var breytt Eskifjarðarhreppi í hag árið 1968 og nokkrir bæir færðust til Eskifjarðarhrepps. Reyðarfjarðarhreppur varð að Fjarðabyggð með Neskaupstað og Eskifjarðarbæ árið 1998. Mjóafjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhreppar og Austurbyggð (Búða- og Stöðvarhreppar) komu í Fjarðabyggð árið 2006. Prestakall: Hólmar til ársins 1951, Eskifjörður frá árinu 1951. Sóknir: Hólmar 1907–1911, Búðareyri/ Reyðarfjörður frá árinu 1911, Eskifjörður 1907–1968 (bæir í Kálknum, dalnum inn af Eskifjarðarbotni, voru í Reyðarfjarðarhreppi á þessum tíma en í Eskifjarðarsókn). — Fríkirkjusöfnuður var innan hreppsins frá stofnun hans og fram um 1925.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Reyðarfjarðarhreppur (yngri)

(frá 1907 til 1998)
Suður-Múlasýsla
Var áður Reyðarfjarðarhreppur (eldri) til 1907.
Varð Eskifjarðarhreppur 1968, Fjarðabyggð 1998.
Sóknir hrepps
Búðareyri í Reyðarfirði frá 1911 til 1998
Eskifjörður frá 1907 til 1968 (bæir í Kálknum, dalnum inn af Eskifjarðarbotni, voru í Reyðarfjarðarhreppi á þessum tíma en í Eskifjarðarsókn Fríkirkjusöfnuður var innan hreppsins frá stofnun hans og fram um 1925)
Hólmar í Reyðarfirði frá 1907 til 1911
Reyðarfjörður frá 1911 til 1998
Byggðakjarnar
Reyðarfjörður

Bæir sem hafa verið í hreppi (53)

⦿ 11. hús Konráðshús
⦿ 1. hús Bakki
2. hús
3. hús
⦿ 4. hús Finnshús
⦿ 5. hús Melshús
⦿ 6. hús Steinholt
⦿ 8. hús Framtíðin
⦿ 9. hús Bjarnahús
⦿ Áreyjar (Areyjar)
⦿ Bakkagerði 1. Tómthús
⦿ Bakkagerði 2. Tómthús
⦿ Bakkagerði 3. Tómthús
⦿ Bakkagerði 4. Tómthús
⦿ Bakkagerði [fremri]
Bakki
Bauluhús (Baulhús)
Bjarnahús
Björnshús
Borgargerði
Borgir
Brekka (12. hús Brekka)
Búðareyri
Búðareyri Guðmundarhús (Guðmundarhús, 10. hús Guðm.)
⦿ Bygðarholt (Byggðarholt)
Einarshús
⦿ Eskifjarðarsel (Eskjufjarðarsel, Eskifjarðar-Sel)
⦿ Eskifjörður (Eskjufjörður)
⦿ Eyri
Holtastaðareyri
⦿ Hólmar (Hólmastaður, Hólar, Holmar)
Hrúteyri (Hrúteyri [1], Hrúteyri [2], Hrúteyri [3])
⦿ Kollaleira (Kollaleiru)
Melur (Melur XXVI)
Ólafshús
Ós (7. hús Ós)
⦿ Seljateigshjáleiga (Seljarteigshiále)
⦿ Seljateigur (Seljarteigi)
Sigurðarhús
Sjól?? (Sjólist)
⦿ Slétta (Sljetta, Slietta)
Sléttuströnd (Sljettuströnd)
⦿ Sómastaðagerði (Svínastaðagerði)
⦿ Sómastaðir (Samastaðir)
Staðarhraun
Steinholt
⦿ Stuðlar
Svínastaðir
Teigagerðisklöpp
⦿ Teigargerði (Teigagerði, Teigargerdi)
Uppsalir
Veturhús
Þorsteinshús XIII