Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Reyðarfjarðarhreppur (svo í manntali árið 1703, Hólmaþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri, varð að Reyðarfjarðar-, Eskifjarðar- og Helgustaðahreppum árið 1907. Prestakall: Hólmar til ársins 1907. Sóknir: Hólmar til ársins 1907, Eskifjörður 1899–1907 (kirkja vígð haustið 1900). — Einnig var fríkirkjusöfnuður innan hreppsins frá því um 1883 og fram til hreppsskiptingar.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Reyðarfjarðarhreppur (eldri)

(til 1907)
Suður-Múlasýsla
Sóknir hrepps
Eskifjörður frá 1899 til 1907 (kirkja vígð haustið 1900)
Hólmar í Reyðarfirði til 1907

Bæir sem hafa verið í hreppi (178)

Alda
Arngrímshús
⦿ Áreyjar (Areyjar)
Ármót VIII
Bakaríð
⦿ Bakkagerði (Backagerði)
⦿ Bakkagerði 1. Bær
⦿ Bakkagerði 1. Tómthús
⦿ Bakkagerði 2. Bær
⦿ Bakkagerði 2. Tómthús
⦿ Bakkagerði 3. Tómthús
⦿ Bakkagerði 4. Tómthús
Bakkagerðiseyri
Barð
Barmaskáli XXX
Bauluhús (Baulhús)
Björnshús
⦿ Bleiksá
Blómsturvellir
Blómsturvellir
Borgargerði
Borgei
⦿ Borgir
Bráðræði, tómthúspláss
⦿ Breiðuvíkurhjáleiga (Breiðuvijkurhjl)
Brekka (12. hús Brekka)
Brekkuborg
Brekkuhús (Brækkeshús)
Bryinjólfshús
Brække
Búðareyri
Búðareyri
Búðareyri Guðmundarhús (Guðmundarhús, 10. hús Guðm.)
⦿ Bygðarholt (Byggðarholt)
Einarhús
Einarshús
Einars Jónssonar hús (Einarshús XXVIII, hús Einars Jónssonar)
[ekki á lista]
[ekki á lista]
[ekki á lista]
Eskifjarðarkauptún (Eskifyrði, )
⦿ Eskifjarðarsel (Eskjufjarðarsel, Eskifjarðar-Sel)
Eskifjarðarverzlunarstaður (Eskifjarðar verzlunarst:)
⦿ Eskifjörður (Eskjufjörður)
Eyjólfshús
⦿ Eyri
Fagrahlíð
Fangahúsið
Framkaupstaður (Framkaupsstaður, Fram Kaupstað)
Gamlaskólahús
gamli skóli (Gamliskóli)
Garðhús ((ólæsilegt húsnafn), Garðhús XXXI)
Gerðar
Grund
Grund (Grund XVIII)
Guðfinnshús
Guðnahús
Guðnahús XIX
Guðnahús XXVI
Hagi
Hallgrímshús (Hallgrímshús V, hús Hallgríms Jónssonar)
Hálfdánarhús XXIV
Hátún (Hátún XXI)
⦿ Helgustaðir
hjaleigan
Hjaleigann
Hjáleigueyri (Stóru-Breiðuvíkurhjál. eyri)
Hlíðarendi (Hlíðarendi III, Hlíðarendi IV, Hlíðarendi II)
Holtastaðareyri
Hólamannahús
Hóll, tómthúspláss
⦿ Hólmar (Hólmastaður, Hólar, Holmar)
Hótelið
Hrúteyri (Hrúteyri [1], Hrúteyri [2], Hrúteyri [3])
Hrútseyri Benediktshús
Hrútseyri Hinrikshús
Hrútseyri Sólrúnarhús
Hús Sigurðar og Árna (Sigurðarhús XI)
Hús við kaupstaðinn
Hús við Stóru Breiðuvík
Högnastaðastekkur
⦿ Högnastaðir
Höskuldarhús
Innri E(skifjarðar)kaupstaður
Innri-höndlunarstaður, Ísjörðs factorie (Innri - höndlunarstaður, Ísjörðs factorie)
⦿ Ímastaðir
Ísakshús
Jakobsenshús
Jensenshús (V. Jensens)
Jónasarhús
Jónasarhús
Jónshús
Jónshús
Jóns Magnússonar
⦿ Karlsskáli (Karlskáli, Kallskáli, Karlshóli, Karlshús, hús Karls Sigurðss., Karlskála)
⦿ Karlsstaðir (Karlstaðir, Kallstaðir, Karlsstaðir (a), Karlsstaðir (b))
Kaupmannshús
Kempeshús
⦿ Kirkjuból (Kyrkjubol, Kirkjubóli)
Klausenhús (Klausenshús)
Klausenshús
Klofi, húsmannspláss
Kofi
Kollabúðir
⦿ Kollaleira (Kollaleiru)
Kongspartur
Kristjánshús
⦿ Krossanes (Krossánes, Krossanesi)
Lambeyrarhóll
Lambeyri
Larsenshús
⦿ Litla-Breiðavík (Litlabreiðvík, Litlabreiðuvík, Litlabreiðavík, Litla Breiðavík, Litlabrúðusyk, Litlabreiðavik, Litla-Breiðuvík, Litlubreiðuvík)
læknishús (Læknishús)
Læknishús XV (Læknishúsið)
Magnúsarhús (Vestdalseyri, Magnúsarhús, Hús Magn. Erlendsson)
Markúsarhús
Melar
Melbær
Melbær (Melbær XXII)
Melstaður
Melur
Melur (Melur XXVI)
Merki (Merki XXV, „Merki")
⦿ Mjóeyri (Mjóeyri I)
Möllershús
Norska hús, tómthúspláss
Nótún
O. W. A.
Ós (7. hús Ós)
Pálshús
Prentsmiðjuhús
Rödefiordshandelsstæd
Sekiöthhús XVII
Selbotn
⦿ Seljateigshjáleiga (Seljarteigshiále)
⦿ Seljateigur (Seljarteigi)
⦿ Sellátrar (Sellátur)
⦿ Sigmundarhús (Sigmundshús, Sigmundarhus)
Sigurðarhús (Sigurðarhús X)
Skólahúsið (Eskifjarðarverslunarstaður, skólahúsið)
⦿ Slétta (Sljetta, Slietta)
Sléttuströnd (Sljettuströnd)
Sljettukrókur
⦿ Sómastaðagerði (Svínastaðagerði)
⦿ Sómastaðir (Samastaðir)
Staðarhraun
Stekkur (Breiðuvykurstekkur)
Stekkur við kaupstaðinn
St. Nikulásarh.
Stóra-Breiðavík
⦿ Stóra-Breiðuvík (Stóra-Breiðavík, Stórubreiðuvík, Breiðavík, Breidavik, Breiðuvík, Stórabreiðuvík, Stórabreiðavík, Breiðavík stóra)
⦿ Stórubreiðuvíkurhjáleiga (Stórubreiðuvíkurhjál, St. Breiðuvíkurhjáleiga, Stóra-Breiðavíkurhjáleiga, Hjáleiga)
Stórubreiðuvíkurstekkur
⦿ Stuðlar
Sveinshús VI
Sveinshús VII
⦿ Svínaskálastekkur (Svínaskálahjáleiga, )
⦿ Svínaskáli
Svínastaðir
Sæmundarh
Teigagerðisklöpp
⦿ Teigargerði (Teigagerði, Teigargerdi)
Tómthús
Unuhús
Uppsalir
Uppsalir
Urð
Útkaupstaður
⦿ Vaðlar (Vöðlar, )
Veitingahús
Vesturhús
Veturhús
xxx
Ytri-Eskifjarðarkaupstaður
Ytri-höndlunarstaður Örum & Wulfs faktorie (Örum & Wulfs, Ytri - höndlunarstaður Örum & Wulfs faktorie)
Þorsteinshús XIII
Þórunnarhús, tómthús
Þurrabúð