Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Eskifjarðarhreppur, varð til út úr Reyðarfjarðarhreppi eldra árið 1907, mörkum Eskifjarðar- og Reyðarfjarðarhreppa breytt Eskifjarðarhreppi í hag árið 1968 og nokkrir bæir færðust í Eskifjarðarhrepp sem varð að Eskifjarðarkaupstað árið 1974. Helgustaðahreppur sameinaðist kaupstaðnum í ársbyrjun 1988. Kaupstaðurinn varð að Fjarðabyggð með Neskaupstað og Reyðarfjarðarhreppi árið 1998. Árið 2006 komu Mjóafjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhreppar og Austurbyggð (Búða- og Stöðvarhreppar) inn í Fjarðabyggð. Prestakall: Hólmar til ársins 1951, Eskifjörður frá árinu 1951. Sókn: Eskifjörður frá árinu 1907. Bæir úr Reyðarfjarðarhreppi, sem færðust til Eskifjarðarhrepps árið 1968, voru frá árinu 1899 í Eskifjarðarsókn. — Fríkirkjusöfnuður var innan hreppsins frá stofnun hans og fram um 1925.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Eskifjarðarhreppur

(frá 1907 til 1974)
Suður-Múlasýsla
Var áður Reyðarfjarðarhreppur (eldri) til 1907, Reyðarfjarðarhreppur (yngri) til 1968.
Varð Eskifjarðarkaupstaður 1974.
Sóknir hrepps
Eskifjörður frá 1907 til 1974 (bæir úr Reyðarfjarðarhreppi sem færðust til Eskifjarðarhrepps árið 1968 voru frá árinu 1899 í Eskifjarðarsókn.)
Byggðakjarnar
Eskifjörður

Bæir sem hafa verið í hreppi (137)

14. Hus á Eskifirði
20. hús í Eskifjarðarkauptúni
Arngrímshús
Arnors hús
Árbakki
⦿ Áreyjar (Areyjar)
⦿ Bakkagerði (Backagerði)
Bakki
Baldurshagi
Baldvinsh.
Benediktarhús
⦿ Bjarg
Bjarnahús
Bjarna Tómasar
Blómsturvellir
Borgargerði
Brattahlíð
Brautarholt
Brekka
Brekkuhús (Brækkeshús)
Búðareyri Guðmundarhús (Guðmundarhús, 10. hús Guðm.)
Einarshús
Einars Jónssonar hús (Einarshús XXVIII, hús Einars Jónssonar)
Ekra
⦿ Eskifjarðarsel (Eskjufjarðarsel, Eskifjarðar-Sel)
⦿ Eskifjörður (Eskjufjörður)
⦿ Eyri
Fagrahlíð
Figvedshús (hús Andr. Figved)
Finnshús
Framkaupstaður (Framkaupsstaður, Fram Kaupstað)
Fr. Hallgrímssons hús
Friðrikshús
Gamla vertshús
Gamli Baukur
gamli skóli (Gamliskóli)
Gerði
Gíslahús
Grund (Grund XVIII)
Guðfinnshús
Guðlaugshús (Hús Guðlaugs Eyjólfssonar)
Hallgrímshús (Hallgrímshús V, hús Hallgríms Jónssonar)
Hátún (Hátún XXI)
⦿ Helgustaðir
Hinrikshús
Hlíðarendi (Hlíðarendi III, Hlíðarendi IV, Hlíðarendi II)
Holt (hús A Nikulássonar)
Hotel Eskifjorð
Hóll
Hóll
Hóll hús Finnboga Þorleifss.
⦿ Hólmar (Hólmastaður, Hólar, Holmar)
Hólmfríðarhús
hús Arnórs Ó. Jóhannssonar
hús Árna Halldórssonar
Hús Benidikts Hallgrímssonar
hús Einars Baldvinssonar
hús Einars Pálssonar
Hús Eyj. Guðmundss.
hús G. Jóhannessonar
Hús Guðm. Ásbjarnars.
Hús Guðna Sveinssonar
Hús Halldórs Ólafssonar
Hús Íngólfs Klausens
hús Jóa Þorsteinssonar (Bakaríið)
Hús Jóhanns Þorvaldss. (Jóhannshús)
hús Jóns Brynjólfssonar (Brynjolfshús) (Jóns Brynjólfssonar hús)
hús Jóns Kr. Jónssonar
Hús Júl. Guðmundss.
Hús Kristjáns Jónssonar (Kristjánshús)
Hús Marg. Þorsteinsd. (Margrétarhús)
hús Páls Bóassonar
hús Páls Jónssonar
Hús Sigurðar og Árna (Sigurðarhús XI)
hús Sigurjóns Markúss. sýslumanns
hús Símonar Jónassonar (Símonarhús)
Hús St. Guðmundss.
Hús Torgers Klausens
Hús Valdimars Sigurðssonar
Hús Þorsteins Sæbjörnss.
Hús Þór. Jóhannessonar (Þórarinshús)
Högnastaða Stekkur
⦿ Högnastaðir
íbúðarhús H/F hinar sam. ísl. verzl.
Jensenshús (V. Jensens)
Jónasarhús
Jóns bakara hús
Karlshús
⦿ Karlsskáli (Karlskáli, Kallskáli, Karlshóli, Karlshús, hús Karls Sigurðss., Karlskála)
⦿ Karlsstaðir (Karlstaðir, Kallstaðir, Karlsstaðir (a), Karlsstaðir (b))
⦿ Kirkjuból (Kyrkjubol, Kirkjubóli)
Kirkjubær
Klausenhús (Klausenshús)
⦿ Kollaleira (Kollaleiru)
⦿ Krossanes (Krossánes, Krossanesi)
Lambeyri
Lárusarhús
⦿ Litla-Breiðavík (Litlabreiðvík, Litlabreiðuvík, Litlabreiðavík, Litla Breiðavík, Litlabrúðusyk, Litlabreiðavik, Litla-Breiðuvík, Litlubreiðuvík)
Læknishús
Læknishús XV (Læknishúsið)
Magnúsarhús (Vestdalseyri, Magnúsarhús, Hús Magn. Erlendsson)
Melbær (Melbær XXII)
Melur (Melur XXVI)
Merki (Merki XXV, „Merki")
⦿ Mjóeyri (Mjóeyri I)
No 17 Hus Eskifirði
No 18 Hus á Eskifirði
No 19. Hús á Eskifirði
No 21 Hús a Eskifjarðarkauptuni
No 22. Hús á Eskifirði
Nótahús (Nótahús (Aðalból), Nótaskúrinn)
Ós
Pósthus (Pósthúsið (hús St. Stefánssonar)
⦿ Seljateigur (Seljarteigi)
⦿ Sellátrar (Sellátur)
Sigurðarhús (Sigurðarhús X)
Sigurjónshús
Sjóborg
Sjól?? (Sjólist)
Sjúkrahús Eskifjarðar
Skuld
⦿ Slétta (Sljetta, Slietta)
Sólbakki
Steinholt
Steinstaðir (hús Þorsteins Marteinssonar)
⦿ Stuðlar
Svartiskóli
⦿ Svínaskálastekkur (Svínaskálahjáleiga, )
⦿ Svínaskáli
Sænskahús
⦿ Teigargerði (Teigagerði, Teigargerdi)
Tunga (Stefáns Magnússon)
Uppsalir
Útkaupstaður
⦿ Vaðlar (Vöðlar, )
Veturhús
Vigdísarhús