Þórshafnarhreppur, klofnaði úr Sauðaneshreppi eldra árið 1946. Sauðaneshreppur yngri féll saman við Þórshafnarhrepp árið 1994. Sá hreppur varð Langanesbyggð árið 2006 ásamt Skeggjastaðahreppi. Prestakall: Sauðanes á Langanesi 1946–1984, Þórshöfn 1984–2006, Langaneskall frá árinu 2006. Sókn: Sauðanes 1946–2001, Þórshöfn frá árinu 2002.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.