Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.
Langanesbyggð
(frá 2006)
Var áður
Skeggjastaðahreppur (yngri) til 2006 (Skeggjastaðahreppur yngri tengdist Þórshafnarhreppi sem Langanesbyggð árið 2006.),
Þórshafnarhreppur til 2006.