Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Skeggjastaðahreppur (Skeggjastaðaþingsókn í manntali árið 1703 og jarðatali árið 1753) eldri. Hluti hreppsins, Austurhreppur var lagður til Sauðaneshrepps árið 1842. Prestaköll: Skeggjastaðir til ársins 1842, Sauðanes til ársins 1842. Sóknir: Skeggjastaðir til ársins 1842, Sauðanes til ársins 1842.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Skeggjastaðahreppur (eldri)

(til 1842)
Norður-Múlasýsla, Múlasýsla
Varð Sauðaneshreppur (eldri) 1842 (Hluti hreppsins, Austurhreppur var lagður til Sauðaneshrepps árið 1842.), Skeggjastaðahreppur (yngri) 1842 (Skeggjastaðahreppur yngri, varð til við skiptingu Skeggjastaðahrepps eldra árið 1842. Hluti hreppsins, Austurhreppur var lagður til Sauðaneshrepps árið 1842.).
Byggðakjarnar
Bakkafjörður

Bæir sem hafa verið í hreppi (31)

⦿ Bakki (Backe, Bakke, Backi)
⦿ Barð
⦿ Dalhús (Dalhuus, Dalhus, Dalshús)
⦿ Djúpilækur (Djúpilækur, ibidem)
⦿ Eiði (Eyði)
Eiðissel
⦿ Fagranes (Fagrenæs)
⦿ Fell
⦿ Gunnarsstaðir (Gunnarstaðir)
⦿ Gunnólfsvík (Gunnolvsvig)
⦿ Gæsagil (Gjæsagil, gjæsagil)
⦿ Hrollaugsstaðir (Hrollaugstaðir, Hrolllaugsstaðir, Hrolllaugstaðir)
⦿ Höfði (Höfdi)
⦿ Höfn (Havn)
⦿ Kumlavík (Kumblavík, Humlavík)
⦿ Kverkártunga (Qverkártunga, Kverkártúnga)
⦿ Miðfjarðarnes (Miðfjarðarnæs, Miðfjarðarsel)
⦿ Miðfjarðarnessel (Miðfjarðarnæssel)
⦿ Miðfjörður (Miðfjörður, ibidem, Miðfjorð)
⦿ Nýibær (Nyibær)
⦿ Saurbær
Selvík
⦿ Skálar
⦿ Skeggjastaðir
Skoravík
⦿ Sóleyjarvellir (Sóleyarvellir)
⦿ Steintún
Stífla
Stíflusel
⦿ Viðvík (Viðvig)
⦿ Þorvaldsstaðir (Þorvaldsstaðir, ibidem, Thorvaldsstaðir, Þorvaldsst, Þórvaldsstaðir)