Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Presthólahreppur yngri, varð til úr Presthólahreppi eldra í ársbyrjun 1945 eftir tilurð Raufarhafnarhrepps. Presthóla- og Öxarfjarðarhreppar sameinuðust árið 1991 undir heiti hins síðarnefnda. Fjallahreppur bættist við í ársbyrjun 1994. Árið 2006 varð Öxarfjarðarhreppur yngri að Norðurþingi ásamt Húsavíkurbæ (Húsavíkurkaupstað og Reykjahreppi), Kelduness- og Raufarhafnarhreppum. Prestaköll: Skinnastaður frá árinu 1945, Raufarhöfn 1945–2006. Sóknir: Snartarstaðir í Núpasveit frá árinu 1945, Raufarhöfn frá árinu 1945.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Presthólahreppur (yngri)

(frá 1945 til 1991)
Var áður Presthólahreppur (eldri) til 1945.
Varð Öxarfjarðarhreppur (yngri) 1991.
Sóknir hrepps
Raufarhöfn á Melrakkasléttu frá 1945 til 1991
Snartarstaðir í Núpasveit frá 1945 til 1991
Byggðakjarnar
Kópasker
Raufarhöfn

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)