Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Fjallahreppur varð til eftir skiptingu Skinnastaðahrepps árið 1893 í Fjalla- og Axarfjarðar-/Öxarfjarðarhreppa en sameinaðist Öxarfjarðarhreppi (Öxarfjarðar- og Presthólahreppum) í ársbyrjun 1994, sem varð Norðurþing árið 2006 með Húsavíkurbæ (Húsavíkurkaupstað og Reykjahreppi), Kelduness- og Raufarhafnarhreppum. Prestakall: Fjallaþing 1893–1907, Skinnastaður 1907–1966, Skútustaðir frá árinu 1967. Sókn: Víðirhóll frá árinu 1893.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Fjallahreppur

(frá 1893 til 1994)
Var áður Skinnastaðahreppur til 1893.
Varð Öxarfjarðarhreppur (yngri) 1994.
Sóknir hrepps
Víðirhóll á Hólsfjöllum frá 1893 til 1994

Bæir sem hafa verið í hreppi (8)

⦿ Fagridalur (Fagridalr, )
⦿ Grímsstaðir (Grímsstaðir á Fjöllum, Grímsstaðir [b], Grímsstaðir [a])
⦿ Grundarhóll
⦿ Hóll (Hóll á Fjalli, Hóll á Fjöllum, Holl)
⦿ Hólssel
⦿ Nýibær
⦿ Nýihóll
⦿ Víðirhóll (Fjallgarðssel, Fjallgarðasel, Víðihóll)