Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hálshreppur yngri, varð til við skiptingu Hálshrepps eldra árið 1907, Flateyjarhreppur (þá í eyði) var sameinaður Hálshreppi árið 1972, sem varð að Þingeyjarsveit árið 2002 ásamt Ljósavatns-, Bárðdæla- og Reykdælahreppum. Aðaldælahreppur kom þar inn árið 2008. Prestaköll: Laufás við Eyjafjörð frá árinu 1907, Háls í Fnjóskadal 1907–1991, Ljósavatn 1991–2006. Sóknir: Laufás frá árinu 1907 (þrír bæir og hjáleiga), Draflastaðir til ársins 1999, Háls, Illugastaðir til ársins 1999.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hálshreppur (yngri)

(frá 1907 til 2002)
Var áður Hálshreppur (eldri), Flateyjarhreppur á Skálfanda til 1972.
Varð Þingeyjarsveit 2008.
Sóknir hrepps
Draflastaðir í Fnjóskadal til 1999
Háls í Fnjóskadal frá 1907 til 2002
Illugastaðir í Fnjóskadal til 1999
Laufás við Eyjafjörð frá 1907 til 2002 (þrír bæir og hjáleiga)

Bæir sem hafa verið í hreppi (54)

⦿ Bakki
⦿ Belgsá
⦿ Birningsstaðir (Birningstaðir, Birningastadir)
⦿ Brettingsstaðir (Brettingstaðir)
⦿ Brúnagerði
⦿ Böðvarsnes (Bödvarsnes)
⦿ Draflastaðir (Draflastaðir 2, Draflastaðir 1)
⦿ Dæli (Dælir)
⦿ Eyri
⦿ Eystrikrókar (Krókar, Austari-Krókar, Austarikrókar, Austari Krókar)
⦿ Fjósatunga (Fjósatúnga)
⦿ Fornastaðir (Fornastaðir 2, Fornastaðir 1, Fornustadir)
⦿ Garður (Garður 2, Gardur)
⦿ Grímsgerði (Grímsgjerdi)
⦿ Grjótgerði (Grjótárgerði, Grjótárgérði)
⦿ Hallgilsstaðir (Hallgilstaðir, Hallgilstadir)
⦿ Háls
⦿ Hof
⦿ Hrísgerði (Hrísgjerdi)
⦿ Hróarsstaðir (Hróastaðir, Hróarstaðir, Hróastadir)
⦿ Illugastaðir (Illugastaðir 2, Illugastaðir 1)
⦿ Kambsmýrar
⦿ Kambsstaðir (Kambstaðir, Kambsstadir)
⦿ Kotungsstaðir (Kotungstaðir)
⦿ Krosshús
⦿ Ljótsstaðir (Ljótstaðir, Ljótsstadir)
⦿ Lundur
⦿ Melar
⦿ Neðribær (Niðribær, Nedribær)
⦿ Nes
⦿ Reykir (Reykjir)
⦿ Selland
⦿ Sigríðarstaðir (Sigrídarstadir)
⦿ Skógar
⦿ Snæbjarnarstaðir (Snæbjarnarsstaðir, Snæbjarna(r)staðir)
⦿ Steinkirkja
⦿ Syðrihóll (Syðri-Hóll, Hóll syðri, Sydri hóll)
⦿ Sörlastaðir (Sallastaðir)
⦿ Tunga (Túnga)
⦿ Uppibær (Uppibær 1, Uppibær 2)
⦿ Útibær (Nýibær)
⦿ Vaglir
⦿ Vatnsleysa (Vatnsleisa)
⦿ Veisa
⦿ Veisusel
⦿ Vestarikrókar (Vestari-Krókar, Vestari Krókar)
⦿ Veturliðastaðir (Veturlidastaðir)
⦿ Végeirsstaðir (Vegeirstaðir, Vegeirsstaðir, Vjegeirsstaðir, Vegeirstadir)
⦿ Víðivellir (Víðuvellir, Víduvellir)
⦿ Vík
⦿ Ytrihóll (Ytri-Hóll, Hóll ytri, Ytri hóll)
⦿ Þórðarstaðir
⦿ Þúfa
⦿ Þverá