Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hrafnagilshreppur yngri, varð til eftir skiptingu Akureyrar úr Hrafnagilshreppi eldra árið 1862, nokkrar jarðir féllu til Akureyrarkaupstaðar á árunum 1896, 1909 og 1920. Hreppurinn varð að Eyjafjarðarsveit með Saurbæjar- og Öngulsstaðahreppum í ársbyrjun 1991. Prestaköll: Hrafnagil 1862–1881, Akureyri 1881–1957, Grundarþing 1862–1952, Laugaland frá árinu 1952. Sóknir: Hrafnagil 1862–1863, Akureyri 1863–1957, Grund í Eyjafirði frá árinu 1862.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hrafnagilshreppur (yngri)

(frá 1862 til 1991)
Eyjafjarðarsýsla
Var áður Hrafnagilshreppur (eldri) til 1862.
Varð Eyjafjarðarsveit 1991 (Hreppurinn varð að Eyjafjarðarsveit með Saurbæjar- og Öngulsstaðahreppum í ársbyrjun 1991.).
Sóknir hrepps
Akureyri frá 1863 til 1957
Grund í Eyjafirði frá 1862 til 1991
Hrafnagil í Eyjafirði frá 1862 til 1863

Bæir sem hafa verið í hreppi (48)

Barð (Bard.)
⦿ Botn
⦿ Dvergsstaðir (Dvergstaðir)
⦿ Espihóll (Espihóll 1, Espihóll 3, Stóri Hóll, Espihóll 2)
⦿ Eyrarland (Stóra-Eyrarland, Öreland, Stóra-Eyrarland 2, Stóra-Eyrarland 1, Stóra Eyrarland)
⦿ Finnastaðir (Finnastaðir 1, Finnastaðir 2)
⦿ Gilsbakki (Gilsbakka)
⦿ Grísará
⦿ Grund
Hamarskot (Hamarkot, Hamarkot.)
⦿ Hamrar
Hjálmsstaðir (Hjálmstaðir)
⦿ Holt
⦿ Holtssel (Holtsel)
⦿ Hólshús
⦿ Hrafnagil (Rafnagil, Hrafnagili)
⦿ Hranastaðir (Hrannastaðir 2, Hrannastaðir 1)
⦿ Hraungerði
Hús Einars Pálss. [Oddeyri]
Hús Guðjóns Steinssonar [Oddeyri]
Hús Guðm. Jónss. [Oddeyri]
Hús Jóns Halldórssonar [Oddeyri]
Hús Jóns Jacobsen [Oddeyri]
Hús Ola Lied [Oddeyri]
Hús Snorra Jónssonar [Oddeyri]
Hús Þorv. Guðmundss. [Oddeyri]
⦿ Hvammur (Hvammur 1, Hvammur 2)
Jónathanshúsið og Edvaldshús [Oddeyri]
⦿ Kjarni (Kjárni)
⦿ Klúkur
Kotá
⦿ Kristnes (Kristnes 2, Kristnes 1, Kristnes 3)
⦿ Kroppur (Kroppi, Krop, Kroppur 2, Kroppur 1)
⦿ Litlihóll (Litli-Hóll 2, Litlahóll, Litli Hóll, Litli-Hóll 1)
Lækjarbakki
⦿ Merkigil
⦿ Miðhús
⦿ Möðrufell
⦿ Naust (Naustum, Naust 2, Naust 1, Naust.)
Prentsmiðjan [Oddeyri]
⦿ Reykhús (Reykjahús, Reikhús)
⦿ Stokkahlaðir (Stockehlad, Stokkahlaðnir, Stokkahlöður)
Stokkahlöð
⦿ Syðragil (Syðra Gil, Syðra-Gil)
⦿ Teigur
⦿ Torfur (Torf, Torfir)
⦿ Vaglir (Vaglar)
⦿ Víðigerði (Víðirgerði)