Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Arnarneshreppur eldri, var myndaður úr Hvammshreppi og þeim hluta Árskógssóknar, sem áður var í Svarfaðardalshreppi (langstærsta sóknarhlutanum). Hreppnum var skipt árið 1911 og Árskógshreppur myndaður í hluta hans. Prestaköll: Stærri-Árskógur 1823–1884, Vellir 1884–1911, Möðruvellir í Hörgárdal 1823–1911. Sóknir: Stærri-Árskógur 1823–1911, Möðruvallaklaustur 1823–1911.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Arnarneshreppur (eldri)

(frá 1823 til 1911)
Eyjafjarðarsýsla
Var áður Hvammshreppur, Eyjafirði til 1823, Svarfaðardalshreppur (elsti) til 1823.
Varð Árskógshreppur (eldri) 1911, Arnarneshreppur (yngri) 1911.

Bæir sem hafa verið í hreppi (95)

⦿ Arnarnes
⦿ Ámá (Ámuá 2, Ámuá 1, Amá)
⦿ Árbakki
⦿ Ásláksstaðir (Aslakstadir, Aslakstaðir)
Ás, þurrabúð frá Pálmholti
⦿ Bakkagerði
Bakkevigshús
Bakki
⦿ Baldursheimur
Baldurshús
Barðahús
Beinisgerði
⦿ Birnunes (Byrnunes)
⦿ Bjargir (Björg)
⦿ Bragholt
Brekkukot ytra
Búðarhóll
Búðin
Dunhagakot
⦿ Dunhagi (Stóri-Dunhagi, Stóridunhagi, Dynhagi, Stóri - Dunhagi, Stóridunhagie)
ekki á lista
Eyri
⦿ Fagriskógur
Friðrikshús
Galmansstaðir (Galmarstaðir, Gálmarstaðir, Galmarsstaðir)
⦿ Gata (Gata (Jónsgerði))
⦿ Grund
Grund
⦿ Hallgilsstaðir (Hallgrímsstaðir, Hallgilstaðr)
Hauganes I (Hauganes, hús I, Hauganes; býli No1, Hauganes)
Hauganes II (Hauganes, hús II, Hauganes: býli No 2)
Hillnabakki
⦿ Hillur
⦿ Hjalteyri
Hlíð (Hlíðarhús, )
⦿ Hof (Hof 1, Hof 2)
⦿ Hrafnagil
Hrísey hús I (Hús Þorst.Jörundss. Hrísey)
Hvammkot (Hvammkot 1, Hvammskot, Hvammkot 2)
⦿ Hvammur (Hvammur 1, Hvammur 2)
Hvanneyrarsel (Hvanneyrarkot, Hvanneirarkot)
Jóns Antonssonar hús, Hjalteyri
⦿ Kálfsskinn syðra (Syðra-Kálfskinn, Syðra - Kálfskinn, SyðraKálfskinn, Kálfskinn-syðra, Syðra Kálfskinn, Kálvskynne, Syðra-Kálfskinni)
⦿ Kjarni
⦿ Krossar (Krossir)
Laugalandssel
⦿ Litlabrekka (Litla-Brekka, Litla Brekka)
Litlahús
⦿ Litli-Dunhagi (Litlidunhagi, Litli - Dunhagi, Litlidunhage)
⦿ Litlu-Hámundarstaðir (Litlu Hámundarstaðir, Litlu - Hámundarstaðir, Litlu-Hámundarst)
Lækjarbakki
⦿ Lækjarbakki
⦿ Miðhálsstaðir (Misjálfsstaðir)
⦿ Möðruvallaskóli
⦿ Möðruvellir (Möðruvallaklaustur, Friðriksgáfa, Möðruvallakl)
Möllers Kaupmanns hús Hjalteyrar Kaupstað
Nunnuhóll
Oddahús
⦿ Ós
Pálmahús
⦿ Pálmholt
⦿ Rauðavík
Sigurðarhús
Sjávarbakki
⦿ Skriðuland (Skriðuland 1, Skriduland, Skriðuland 2)
⦿ Skútustaðir (Skútastaðir, Skúta)
⦿ Spónsgerði (Skúmsgerði)
⦿ Steinnes
Stekkjarholt
⦿ Stórabrekka (Stóra-Brekka, Stóra Brekka, Stóra - Brekka)
⦿ Syðra-Brekkukot (Syðrabrekkukot, Syðra - Brekkukot, Syðrabr.kot)
⦿ Syðribakki (Syðri-Bakki, Syðri Bakki, Syðri - Bakki)
⦿ Syðrihagi (Hage (sydre), Syðri Hagi, Hagi-syðri, Syðri-Hagi, Syðri - Hagi, SyðriHagi, Syðri.Hagi)
⦿ Syðri-Kambhóll (Kamphóll syðri, Syðri Kamphóll, Syðri - Kamphóll, Kamphóll, Syðri-Kamphóll)
⦿ Syðri-Reistará (Reistará syðri, Syðri - Reistará)
⦿ Syðsti Kambhóll
Tangahús
⦿ Torfnes
Vindheimar
Víkurbakki 1 (Víkurbakki No 1, Víkurbakki, hús I)
Víkurbakki 2 (Víkurbakki No 2, Víkurbakki, hús II)
Vormsbær
Wilhelmshús
⦿ Ystibær (Yztibær, Ytstibær, Ydstebaj, Yztabæ, Ystibær Hrísey)
⦿ Ytra-Brekkukot (Ytrabrekkukot, Ytra - Brekkukot, Ytra–Brekkukot)
Ytra hús
⦿ Ytribakki (Ytri-Bakki, YrtiBakki, Ytri - Bakki, Ytri Bakki)
⦿ Ytrihagi (Hagi ytri, YrtirHagi, Ytri Hagi, Ytri - Hagi)
Ytri-Kambhóll (Ytri-Kamphóll, Ytri–Kambhóll, Ytri - Kamphóll, Ytri Kamphóll)
⦿ Ytri-Reistará (Ytri–Reistará, Reistará ytri, Ytri - Reistará)
Yztibær í Hrísey
Þingholt
Þorbergsbær
Þórarinshús
⦿ Þrastarhóll (Þrastarhóll 3, Þrastarhóll 2, Þrastarhóll 1)