Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hvammshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1713, Hvammsþingsókn í jarðatali árið 1753), varð að Arnarneshreppi árið 1823, þegar stærsti hluti Árskógssóknar, sem hafði verið í Svarfaðardalshreppi, var sameinaður Hvammshreppi. Prestaköll: Stærri-Árskógur til ársins 1823, Möðruvellir í Hörgárdal til ársins 1823. Sóknir: Stærri-Árskógur til ársins 1823, Möðruvallaklaustur til ársins 1823.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bæir sem hafa verið í hreppi (45)

⦿ Arnarnes
Ásláksstaðakot
⦿ Ásláksstaðir (Aslakstadir, Aslakstaðir, Áslákstaðir, Ásláksstaðir 3)
⦿ Baldursheimur
⦿ Birnunes (Byrnunes)
⦿ Bjargir (Björg)
⦿ Bragholt
⦿ Brattavellir (Brattavelli, hús I, Brattnavellir, Brattewöllum, Brattavellir III, Brattavellir II, Brattavellir I, Brattavellir, hús II)
⦿ Fagriskógur
⦿ Hallgilsstaðir (Hallgrímsstaðir, Hallgilstaðr, Hallgilstaðir)
⦿ Hillur (Hyllur)
⦿ Hof
⦿ Hrafnagil
⦿ Hvammkot (Hvammskot)
⦿ Hvammur
⦿ Kálfsskinn syðra (Syðra Kálfskinn, Kálfskinn syðra, Kálvskynne, Syðra-Kálfskinni, Syðra-Kálfsskinn)
⦿ Kálfsskinn ytra (Kálfskinn, Ytre Kalvskynne, Ytra Kálfskinn, Ytra-Kálfskinni, Kálfskinn ytra, YtraKálfaskinn, Ytra-Kálfsskinn)
⦿ Kjarni
⦿ Kleif
⦿ Krossar (Krossir)
⦿ Litlabrekka (Litla Brekka, Brekka litla)
⦿ Litli-Dunhagi (Litlidunhagi, Litlidunhage)
⦿ Litlu-Hámundarstaðir (Litlu Hámundarstaðir, Litlu-Hámundarst, Hámundarstaðir litlu)
⦿ Möðruvellir (Möðruvallaklaustur, Friðriksgáfa, Möðruvallakl, Möðruvellir 5, Möðruvellir í Hörgárdal)
⦿ Ós
Ótilgreint
⦿ Pálmholt
⦿ Selá (Selá A)
⦿ Selárbakki
⦿ Skriðuland (Skriduland, Skriðuland 2, Skriðuland 1)
⦿ Spónsgerði (Skúmsgerði)
⦿ Stórabrekka (Stóra-Brekka, Brekka stóra)
⦿ Stóru-Hámundarstaðir (Stóru Hámundarstaðir, Stóru Hámundarsstaðir, Hámundarstaðir stóru)
⦿ Stærri-Árskógur (Stærri Árskógur, Árskógur stærri)
⦿ Syðra-Brekkukot (Brekkukot syðra, Sidra Breckukot, Syðra Brekkukot, Syðrabr.kot, Brekkurkot-syðra, Syðrakot)
⦿ Syðribakki (Syðri-Bakki, Bakki syðri)
⦿ Syðrihagi (Hage (sydre), Syðri-Hagi, Hagi syðri)
⦿ Syðri-Kambhóll (Kamphóll syðri, Syðri Kamphóll, Kamphóll, Syðsti-Kambhóll)
⦿ Syðri-Reistará (Reistará syðri, Syðri Reistará)
⦿ Ytra-Brekkukot (Ytra Brekkukot, Brekkukot ytra, Ytrakot, Itra Breckukot)
⦿ Ytribakki (Bakki ytri, Ytri Bakki, Itri - Bakki, YrtiBakki, Itrebacke)
⦿ Ytri-Kambhóll (Ytri Kamphóll, Itre Kambhóll, Kambhóll, Ytri Kambhóll, Kamphóll ytri, Yzti-Kambhóll)
⦿ Ytri-Reistará (Ytri Reistará, Reistará ytri)
⦿ Yztibær í Hrísey
⦿ Þrastarhóll