Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Svarfaðardalshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, stundum nefndur Vallnahreppur, Vallnaþingsókn í jarðatali árið 1753) elsti, var skipt árið 1823, þegar hluti hreppsins (Árskógsströnd) var lagður til Hvammshrepps, sem þá varð Arnarneshreppur. Prestaköll: Upsir til ársins 1823, Tjörn til ársins 1823, Vellir til ársins 1823, Stærri-Árskógur til ársins 1823. Sóknir: Upsir til ársins 1823, Tjörn til ársins 1823, Urðir til ársins 1823, Vellir til ársins 1823, Stærri-Árskógur til ársins 1823.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Svarfaðardalshreppur (elsti)

(til 1823)
Eyjafjarðarsýsla
Varð Svarfaðardalshreppur (yngri) 1823, Arnarneshreppur (eldri) 1823.

Bæir sem hafa verið í hreppi (109)

⦿ Atlastaðir
⦿ Auðnir (Auðnar, Audner)
⦿ Árgerði (Ásgerði, Argérði)
⦿ Bakkagerði (Bakkakot)
⦿ Bakki
⦿ Brattavellir (Brattavellir, hús II, Brattavelli, hús I, Brattnavellir, Brattewöllum, Brattavellir III, Brattavellir II, Brattavellir I)
⦿ Brautarhóll (Brautarholt)
⦿ Brekka
⦿ Brekkukot
⦿ Brimnes (Birnines)
⦿ Búrfell
⦿ Böggvisstaðir (Böggverstaðir, Böggversstaðir, Beggustaðir, Böggustaðir)
⦿ Dæli (Dælir)
⦿ Efra-Upsakot (Upsakot, Efstakot)
⦿ Garðakot (Gaardekot)
⦿ Gljúfrárkot (Gljúfurárkot, Gljúfurá, Gljúfárkot)
⦿ Gróugerði
⦿ Grund
⦿ Gröf (Gröf 2, Gröf 3, Gröf 1, Grof)
⦿ Gullbringa (Gullbrínga, )
⦿ Göngustaðakot (Gaungustaðakot, Kaungustaðakot)
⦿ Göngustaðir (Gaungustaðir, Kaungustaðir)
⦿ Hamar (Hamar 1, Hamar 2)
Hamarsgerði
⦿ Hamarskot (Hamarkot)
⦿ Háagerði (Háagerð, Háfagerði, Hávagerði, Hjágerði, Háagérði)
⦿ Háls
⦿ Hánefsstaðir (Hánefsstaðir 1, Hánefsstaðir 2)
⦿ Helgafell (Holtskot)
⦿ Hella
⦿ Hjaltastaðir
⦿ Hnjúkur (Hnúkur)
⦿ Hof
⦿ Hofsá
⦿ Hofsárkot
Hólakot
⦿ Hólárkot (Holárkot)
⦿ Hóll á Upsaströnd (Hóll)
⦿ Hóll í Svarfaðardal (Hóll)
Hólskot
⦿ Hrafnsstaðir (Rafnsstaðir, Hrappsstaðir, Hrappstaðir, Hrafnstaðir)
⦿ Hreiðarsstaðakot (Hreiðarstaðakot, Hreiðastaðakot)
⦿ Hreiðarsstaðir (Hreiðarstaðir, Hreiðarsstaðir 2, Hreiða staðir, Hreiðarsstaðir 1, Hreiðastaðir)
⦿ Hrísar (Hrísir)
⦿ Hverhóll (Kverhóll, Kverhólll)
⦿ Hæringsstaðir (Hæringstaðir, Hæríngsstaðir)
⦿ Ingvarir
⦿ Jarðbrú
⦿ Karlsá
⦿ Karlsárkot
⦿ Kálfsskinn syðra (Syðra-Kálfskinn, Syðra - Kálfskinn, SyðraKálfskinn, Kálfskinn-syðra, Syðra Kálfskinn, Kálvskynne, Syðra-Kálfskinni)
⦿ Kálfsskinn ytra (Kálfskinn, Ytre Kalvskynne, Ytra Kálfskinn, Ytra-Kálfskinni, Ytra-Kálfskinn, Kálfskinn-ytra, Ytra - Kálfskinn, YtraKálfaskinn)
⦿ Klaufabrekkukot (Klaufabrekknakot)
⦿ Klaufabrekkur (Klaufabrekka)
⦿ Kleif
⦿ Klængshóll (Blængshóll, Blængshóll 2, Blængshóll 1)
⦿ Kot
⦿ Kóngsstaðir (Kóngstaðir, Kongsstaðir, Konúngsstaðir)
⦿ Krossar (Krossir)
⦿ Krosshóll
⦿ Kúgil
⦿ Litli-Árskógur (Litliárskógur, Litli Árskógur, Litliskógur, Litli - Ársskógur, Litli - Árskógur)
⦿ Litlu-Hámundarstaðir (Litlu Hámundarstaðir, Litlu - Hámundarstaðir, Litlu-Hámundarst)
⦿ Lækjarbakki
⦿ Másstaðir syðri (Syðri Mársstaðir, Márstaðir syðri, SyðriMárstaðir, Syðrimásstaðir, Syðrimárstaðir)
⦿ Másstaðir ytri (Ytri Mársstaðir, Márstaðir ytri, YtriMárstaðir, Ytrimásstaðir, Ytrimárstaðir)
⦿ Melar
⦿ Miðkot
Ótilgreint
⦿ Sakka
⦿ Sandá
⦿ Sauðanes
⦿ Sauðaneskot
⦿ Sauðárkot (Sauðakot)
⦿ Selá (Selá A)
⦿ Selárbakki
⦿ Skáldalækur
⦿ Skeggjastaðir (Skeggstaðir, Skeggsstaðir, Skéggstaðir)
⦿ Skeið
⦿ Skriðukot
⦿ Skröflustaðir
⦿ Steindyr
⦿ Stóru-Hámundarstaðir (Stóru Hámundarstaðir, Stóru - Hámundarstaðir, Stóru Hámundarsstaðir)
⦿ Stærri-Árskógur (Stærri Árskógur, Stærriárskógur, Stærri - Árskógur)
⦿ Sveinsstaðir (Sveinstaðir)
⦿ Syðra-Garðshorn (Syðra Garðshorn, Syðragarðshorn)
⦿ Syðraholt (Syðra-Holt 1, Holt syðra, SyðraHolt, Syðra-Holt 2, Syðra - Holt)
⦿ Syðrahvarf (Hvarf syðra, Syðra-Hvarf, Syðra-Hvarf 1, Syðra-Hvarf 2)
⦿ Syðstibær (Syðstabæ No 8, Syðstabæ No 2, Syðstibær í Hrísey, Hrísey Syðstibær, Sydstebaj, Syðstibær (í Hrísey), Syðstabæ No 4, Syðstabæ No 7, Syðstabæ No 9, Syðstibær No 1, Syðstabæ No 5, Syðsti-Bær 2, Syðsti-Bær 1)
⦿ Sæla (Svæla, Ytri-Sæla)
⦿ Tjarnargarðshorn (Tjarnar-Garðshorn, Laugahlíð, Tjarnagarðshorn)
Tjarnarkot
⦿ Tjörn
⦿ Tungufell (Túngufell)
⦿ Uppsalir
Upsagerði
⦿ Upsir (Upsar, Uppsir)
⦿ Urðir
⦿ Vellir
⦿ Ystibær (Yztibær, Ytstibær, Ydstebaj, Yztabæ, Ystibær Hrísey)
⦿ Ytra-Garðshorn (Ytra Garðshorn, Ytragarðshorn, Itragarðshorn)
⦿ Ytraholt (Ytra-Holt, Ytra - Holt)
⦿ Ytrahvarf (Hvarf ytra, Ytra-Hvarf, Itrehvarv)
Ytri Hvammur
⦿ Þorleifsstaðir (Þorleifstaðir)
⦿ Þorsteinsstaðir (Þorsteinstaðir)
⦿ Þverá í Skíðadal (Þverá)
⦿ Þverá í Svarfaðardal (Þverá)
⦿ Ölduhryggur (Ölduhrigger)