Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hofshreppur (Höfðastrandarhreppur í manntali árið 1703, Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709 hefur ekki nafn á hreppnum heldur einstökum sveitarhlutum en Hof sagt þingstaður, Hofsþingsókn í jarðatali árið 1753) elsti, var skipt í Hofs- og Hofsóshreppa árið 1948. Prestakall: Hofsþing til ársins 1884, þjónað af Rípurpresti 1884–1886, Viðvík 1886–1948, Fell í Sléttuhlíð til ársins 1948 (prestur sat á Hofsósi frá árinu 1906). Sóknir: Miklibær í Óslandshlíð til ársins 1891, Viðvík 1891–1948, Hof á Höfðaströnd til ársins 1948, Höfði á Höfðaströnd til ársins 1890, Fell í Sléttuhlíð 1890–1948.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hofshreppur, Skagafirði (elsti)

(til 1948)
Skagafjarðarsýsla
Varð Hofshreppur, Skagafirði (yngri) 1948, Hofsóshreppur 1948.
Sóknir hrepps
Fell í Sléttuhlíð frá 1890 til 1948
Hof á Höfðaströnd til 1948
Höfði á Höfðaströnd til 1890
Miklibær í Óslandshlíð til 1891
Viðvík í Viðvíkursveit frá 1891 til 1948
Byggðakjarnar
Hofsós

Bæir sem hafa verið í hreppi (118)

⦿ Á (A)
Árbakki
Árnahús
⦿ Ártún (Artúni, Aatun)
⦿ Ásgríms
⦿ Ástvaldar
Bakkabúð
⦿ Berlín („Berlín“)
⦿ Bjargar
⦿ Bjarnastaðagerði (Biarnastadagérð)
⦿ Bjarnastaðir (Bíarnastaðir)
⦿ Braut
⦿ Brekka eystri
⦿ Brekka,vestari
⦿ Brekkukot (Brekukot, Breckukot)
⦿ Brúarland
⦿ Búðarnes
⦿ Bær
⦿ C. Holms
⦿ Efrihóll (Efri-Undhóll)
⦿ Enni (Enni á Höfðaströnd)
Faktorshús
Fjelagsverzlunin
⦿ Flatagerði
⦿ Garðhús
⦿ Garðshorn (Gardshorn)
⦿ Grafargerði (Gravargierðe)
⦿ Grafarós (Grafaros)
⦿ Grafarsel (Minna-Hof)
⦿ Grindur (Grindir (Grindur) 1, Grindir (Grindur) 2, Grindir, Gríndur)
⦿ Grundarland
⦿ Gröf (Gröf á Höfðaströnd, Gröv)
Guðmunduhús
⦿ Gústa
⦿ Hallgríms
⦿ Halls
⦿ Háagerði (Havagérdi)
⦿ Háagerðiskot
⦿ Háleggsstaðir (Háleggstaðir, Haleggstaðir)
⦿ Helgubær
⦿ Hof
⦿ Hofsgerði
⦿ Hofsós (Hofs=ös)
Hofsósbakkar
Hofsós, Prestshús
⦿ Hornbrekka (Hornbreche, Kornbrekka, Hornbrecka)
⦿ Hólakot (Hólskot)
⦿ Hólkot ((Hól)kot)
⦿ Hrappsá (Hrafnsá, Hrafsá)
⦿ Hraun ((Hr)aun, Hraun í Unadal, Steinhóll, Hraun(um))
⦿ Hugljótsstaðir (Hugljótstaðir, Hugliótsstaðir)
⦿ Hvammkot (Hvamkot)
⦿ Hvammur
⦿ Höfðabúð
Höfðagerði
⦿ Höfði (Hovde, Höfda)
⦿ Jóhanns
⦿ Jóns
⦿ Kambur
⦿ Kross
Kvíabekkur
⦿ Lágabúð
⦿ Litlabrekka (Litla-Brekka 1, Litla-Brekka 2, Litla Brekka, Litlubrecka)
⦿ Ljótsstaðir (Ljótstaðir, Liótsstadir)
⦿ Mannskaðahóll (Mannskapshóll, Mannskapsholl)
⦿ Marbæli
⦿ Málmey (Malmey)
⦿ Melkot
⦿ Miðhús (Midhús)
Miðhús
Miðhús
⦿ Miklibær (Miklibær í Óslandshlíð, Miklebær)
⦿ Minnafell
Minna-Hof (Minnahof)
⦿ Móhús
⦿ Mýrakot (Mýrarkot, Myrakot)
⦿ Naust
⦿ Nýlendi (Nýlenda, Nylendi)
Nöf
Ós
⦿ Ósland
Ótilgreint
⦿ Rannveigar
⦿ Sigurðar
⦿ Sjóbúðir (Sjóbuðir)
⦿ Sjóbúð L. Popps
Skemma
Skemman
⦿ Skuggabjörg (Skuggabiörg)
⦿ Spáná (Spræná, Spaná)
⦿ Stafn
⦿ Stafnshóll (Stafshóll, Stafhóll, Stafnshóll 1, Stafnshóll 2)
⦿ Stórabrekka (Stóra Brekka, Stórubrecka)
Stóragerði
⦿ Svínavallakot
⦿ Svínavellir (Svínavallir)
⦿ Syðri-Ós (Syðri Ós)
⦿ Sæborg
⦿ Teigsstekkur
⦿ Teigur
⦿ Torfhóll
⦿ Tumabrekka
⦿ Undhóll
Varða, Hofsós
⦿ Vatn
⦿ Vatn
⦿ Vatnsendi
Vertshúsið
⦿ Verzlunarstjóra
Vilmundarhús
⦿ Ytri-Ós (Ytri Ós)
⦿ Þorgeirsbrekka
⦿ Þórðar
Þrastarstaðagerði (Þrastastaðagerði, Þrastagerði, Þrastastaðagérði)
⦿ Þrastarstaðir (Þrastastaðir)
⦿ Þúfur (Þúfur (Stóragerði))
⦿ Þönglabakki
⦿ Þönglaskáli (Þaunglaskáli)