Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Vindhælishreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Vindhælisþingsókn í jarðatali árið 1753) eldri, skiptist í Vindhælis-, Höfða- og Skagahreppa í ársbyrjun 1939. Prestaköll: Höskuldsstaðir til ársins 1938, Hof á Skagaströnd til ársins 1903, Hvammur í Laxárdal til ársins 1938. Sóknir: Höskuldsstaðir til ársins 1938, Spákonufell til ársins 1926, Hólanes 1926–1938 (kirkja vígð árið 1928), Hof til ársins 1938, Keta á Skaga til ársins 1938.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Vindhælishreppur (eldri)

(til 1939)
Húnavatnssýsla
Varð Vindhælishreppur (yngri) 1939, Höfðahreppur 1939, Skagahreppur 1939.
Sóknir hrepps
Hof á Skagaströnd til 1938
Hólanes frá 1926 til 1938 (kirkja vígð árið 1928)
Höskuldsstaðir á Skagaströnd til 1938
Keta á Skaga til 1938
Spákonufell á Skagaströnd til 1926
Byggðakjarnar
Skagaströnd

Bæir sem hafa verið í hreppi (137)

Assistentastofa
⦿ Álfhóll
Árbakkabúð
⦿ Árbakki
Ásberg
⦿ Ásbúðir (Mágsbúðir, Aasbuder)
Ásbyrgi
Bakkagerði
⦿ Bakki
⦿ Balaskarð
Barð
Bárubúð
Benediktshús
Berg
⦿ Bergsstaðir (Bergsstaðir 2, Bergstaðir, Bergsstaðir 1)
⦿ Bjargir (Björg)
⦿ Bláland
⦿ Brandaskarð
Brautarholt
Bráðræði
Brúarland
Efriskúfur (Efri-Skúfur, Efriskúfr.)
[ekki á lista]
ekki á lista
⦿ Eyjarkot annað
Finnsstaðanes
Finnsstaðir (Finnstaðir, Fínnstaðir)
Finsstaðanes
⦿ Fjall
Flankastaðir
Framnes
Garðshorn
Glasgow
Hafnabúðir
⦿ Hafnir
Hafsstaðakot (Hafstaðakot)
⦿ Hafsstaðir (Hafursstaðir, Hafstaðir)
Hafsvellir (Hrafnsvellir, Hafursvellir)
Harastaðakot
Harastaðir
⦿ Háagerði
Hátún
Hnappsstaðir
⦿ Hof
Hofskot (Hofssel, Hofsel)
Holt
Holt
⦿ Hólanes
⦿ Hólar (Höfðahólar)
Hóll
⦿ Hraunsel
Hróarsstaðakot
Hróastaðasel
⦿ Hróastaðir (Hróarstaðir, Hróarsstaðir)
⦿ Hvammkot (Hvamkot)
⦿ Hvammshlíð (Hvammshlíð í Norðurárdal)
Höfðakot
Höskuldsstaðasel
⦿ Höskuldsstaðir (Höskuldstaðir)
Iðavellir
⦿ Illugastaðir
Jaðar
Kaldbakssel
Kaldrani (Kaldrane)
⦿ Kambakot
Karlsbúð
Karlsminni
Kaupfélagshús
Kálfhamar
⦿ Kálfshamar
⦿ Kálfshamarsnes
Kálfshamarsvík
⦿ Kelduland
Kirkjubæjarsel (Kirkjubæarsel, )
⦿ Kirkjubær
⦿ Kjalarland (Kjalarland.)
Klöpp
Kollugerði
⦿ Krókssel (Króksel)
⦿ Krókur (Krok)
⦿ Kurfur
Litla Berg (Litla-Berg)
⦿ Lækjarbakki
Lækur
Malarland
⦿ Mánaskál
⦿ Mánavík
Melstaður
Miðhús
Móar
Neðriskúfur (Neðri-Skúfur, Neðriskúfr.)
⦿ Neðstibær (Nestibær)
⦿ Njálsstaðir (Njálsstaðir 1, Njálstaðir, Njálsstaðir 2)
⦿ Núpur (Núpur 1, Núpur 2, Núpr)
Nýibær
⦿ Ós
Óseyri
Pálsbær
⦿ Réttarholt (Rjettarholt Skagaströnd)
⦿ Saurar
Sigurðarhús
⦿ Skagaströnd (Í kaupstaðnum, Höfðakaupstaður, Höfðaverzlunarstaður, Skagastrandarhús, Kaupstaðurinn)
Skálavík
Skeggjagerði
⦿ Skeggjastaðir (Skeggstaðir)
Skemma
⦿ Skrapatunga (Tunga)
Skriða
⦿ Skúfur
⦿ Spákonufell
Spákonufellskot
⦿ Steinastaðir (Steinarstaðir, Stenjastaðir, Steinnýrarstaðir, Steinnýjarstaðir)
Stiesensbær (Stiesensbær Skagaströnd)
⦿ Sviðningur
⦿ Syðriey (Syðri-Ey, Syðri Ey)
⦿ Syðrieyjarkot (Eyjarkot, Eyarkot)
⦿ Syðrihóll (Syðri-Hóll 2, SyðriHóll, Syðri-Hóll 1, Syðri Hóll)
Sæborg
Sæból
Sæmundsensbúð
⦿ Sæunnarstaðir
Tjarnarbúð
Tjarnarkot
Tjarnarland
Tjarnarsel
⦿ Tjörn
⦿ Vakursstaðir (Vakurstaðir, Vákurstaðir)
Viðvík
⦿ Vindhæli
Vindhælisbúð
⦿ Víkur
⦿ Ytriey (Ytri-Ey, Yftriey, Ytri Ey)
⦿ Ytrihóll (Ytri-Hóll, Ytri Hóll)
⦿ Þverá
⦿ Þverá
⦿ Örlygsstaðir (Örlygastaðir, Örlygstaðir, Orlogastaðir, Orlygstaðir)
Örlygstaðasel (Örlygsstaðasel, Örlygastaðasel, Orlygstaðasel)