Höfðahreppur, skiptist úr Vindhælishreppi eldra í ársbyrjun 1939. Nafninu var breytt í Sveitarfélagið Skagaströnd sumarið 2007. Prestakall: Höskuldsstaðir 1939–1970, Höfðakaupstaður 1970–1990, Skagaströnd frá árinu 1990. Sókn: Hólanes 1939–1952, Skagaströnd 1952–1954, Höfði frá árinu 1954.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.