Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Súðavíkurhreppur (nefndur svo í manntali árið 1703 en Eyrarsókn í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Súðavíkurþingsókn í jarðatali árið 1753). Ögur- og Reykjarfjarðarhreppar sameinuðust hreppnum í ársbyrjun 1995. Prestakall: Ögurþing til ársins 1965, Ísafjörður 1965–1999, Staður í Súgandafirði 2000–2011, Bolungarvík frá árinu 2011. Sóknir: Eyri í Seyðisfirði (messað einu sinni á ári allmörg síðari ár), Súðavík frá árinu 1963 (aðalkirkjan í Súðavíkurhreppi eldra hin síðari ár).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Súðavíkurhreppur

Var áður Ögurhreppur til 1995, Reykjarfjarðarhreppur til 1995.
Sóknir hrepps
Eyri við Seyðisfjörð (messað einu sinni á ári allmörg síðari ár)
Súðavík í Álftafirði frá 1963 (aðalkirkjan í Súðavíkurhreppi eldra hin síðari ár)
Vatnsfjörður í Vatnsfjarðarsveit frá 1995
Ögur í Ögurssveit frá 1995
Byggðakjarnar
Súðavík

Bæir sem hafa verið í hreppi (67)

Borgarey
Bólstaður
Bólstaður Súðavíkurþorp
⦿ Búðarnes (Búðarnes Súðavíkurþorp, )
⦿ Dvergasteinn (Dvergasteinn 1, Dvergasteinn 2)
⦿ Dvergasteinskot
⦿ Eiði (Eyði)
⦿ Eiríksstaðir (Eiriksstaðir)
Eiríksstaðir Súðavíkurþorp
⦿ Eyrardalur
⦿ Eyri
⦿ Eyri í Skutulsfirði (Eyri, Eyri 2, Eyri 3, Eyri 1)
Falsetindar
⦿ Folafótur
Folakot
Fótskot
Fótur (Fótur 2, Fótur 1, Fótur 3)
⦿ Galtahryggur (Galtarhryggur, Galtahrigg)
Gilbakki
Grjóthlað
⦿ Hagakot (Hagahús, )
Hallareyri
Hattadalskot
⦿ Hattardalshús (Hattardalskot)
Hattareyri
Hestfjarðarkot
Hestfjörður
⦿ Hestur
⦿ Hlíð (Hlíð 2, Hlíð 1, Hlíð 3)
⦿ Hlíðarkot
Innrihlíð
Jónseyri
⦿ Kambsnes
Kambsneseyri
⦿ Kleifar (Kleifar 2, Kleifar 1, Kleyfar)
Kolbeinseyri
Kolbeinslækur Súðavíkurþorpi (Kolbeinslækur)
Kristjanshús Súðavíkurþorp
⦿ Langeyri (Langeyri Jónshús)
⦿ Miðhús
⦿ Minni-Hattardalur (Hattardalur minni, Minni–Hattardalur)
Neðra-Hlíðarkot
Neðri-Saurar (Efri-Saurar, Hærri saurar, Saurar hærri, Hærri Saurar, Saurar, Saurar 1, Saurar 2, Lægri Saurum)
Reykjarfjörður, efri bærinn
⦿ Saurar
Saurar
Saurar Guðjónshús
Saurar Guðmundarbær
Saurar Jónshús
Saurar Traðarþorp
Saurar Þorlákshús
⦿ Seljaland (Seljaland 2, Seljaland 1)
⦿ Seljaland (Vatnsfjarðarsel)
Sjónarhóll Súðavíkurþorp
Sjöttungahlíð (Sjöttúngahlíð, )
Sjötúnakot
Steindórsbær Súðavíkurþorp (Steindórsbær)
⦿ Stærri-Hattardalur (Hattardalur meiri, Hattadalur meiri)
⦿ Súðavík (Jaðar Súðavíkurþorp, Súdavik, Súðavík 2, Súðavík 1, Súðavík Sigurðarhús, Súðavík Jaðar, Súðavík Eiríkshús, Súðavík Kristjáns hús, Súðavík hús Jóns, Súðavík gamlibærinn, Súðavík Magnúsar bær)
Súðavíkurkot
⦿ Svarfhóll (Svarfhóll 2, Svarfhóll 1, Svarfhóll 3)
⦿ Svarthamar (Svarthamrar 2, Svarthamrar 1, Svarthamrar)
Tindar
⦿ Traðir
Tröð
⦿ Uppsalir
Þorleifsbær Súðavíkurþorp