Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Reykjarfjarðarhreppur (Vatnsfjarðarsveit í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Reykjarfjarðarþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaður Súðavíkur- og Ögurhreppum í ársbyrjun 1995 sem Súðavíkurhreppur. Prestakall: Vatnsfjörður til ársins 1999, Staður í Súgandafirði 2000–2011, Bolungarvík frá árinu 2011. Sókn: Vatnsfjörður.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Reykjarfjarðarhreppur

(til 1995)
Varð Súðavíkurhreppur 1995.
Sóknir hrepps
Vatnsfjörður í Vatnsfjarðarsveit til 1995

Bæir sem hafa verið í hreppi (22)

⦿ Bjarnastaðir (Bjarnastaðr)
⦿ Botn
⦿ Eyri (Eyri við Mjóafjörð, Eiri, Eyri í Mjóafirði)
⦿ Eyri (Eyri við Ísafjörð, Eyri í Ísafirði, Eiri)
⦿ Galtahryggur (Galtarhryggur, Galtahrigg)
⦿ Hálshús (Hólshús, Halshús)
⦿ Heydalur (Heidal, Heydal)
⦿ Hörgshlíð
⦿ Kelda (Kjelda)
⦿ Kleifarkot (Kleifakot)
⦿ Látur (Látrar)
⦿ Miðhús
⦿ Reykjarfjörður
Reykjarfjörður, neðri bærinn
⦿ Seljaland (Vatnsfjarðarsel)
⦿ Skálavík
⦿ Svansvík
⦿ Sveinshús (Sveinhús)
⦿ Vatnsfjarðarsel
⦿ Vatnsfjörður
⦿ Vogar
⦿ Þúfur