Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Ögurhreppur (Ögurssveit í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Ögurþingsókn í jarðatali árið 1753), rann saman við Súðavíkurhrepp, ásamt Reykjarfjarðarhreppi, í ársbyrjun 1995. Prestakall: Ögurþing til ársins 1965, Vatnsfjörður 1965–1999, Staður í Súgandafirði 2000–2011, Bolungarvík frá árinu 2011. Sókn: Ögur.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Ögurhreppur

(til 1995)
Varð Súðavíkurhreppur 1995.
Sóknir hrepps
Ögur í Ögurssveit til 1995

Bæir sem hafa verið í hreppi (22)

⦿ Birnustaðir (Birnistaðir)
⦿ Blámýrar (Blámýrar 1, Blámýrar 3, Blámýrar 2, Blámírar)
⦿ Borg (Borg 2, Borg 1)
⦿ Efstidalur (Efstadalur)
⦿ Eiríksstaðir (Eiriksstaðir)
⦿ Eyri (Eyri í Skötufirði)
⦿ Garðsstaðir (Garðstaðir)
⦿ Hagakot (Hagahús, )
⦿ Hjallar (Híallar)
⦿ Hrafnabjörg (Hrafnabjörg 1, Hrafnabjörg 2, Hrafnabíörg)
⦿ Hvítanes
Katanes
⦿ Kálfavík (Kálfavík 1, Kálfavík 2)
⦿ Kleifar (Kleifar 1, Kleifar 2)
⦿ Laugaból
⦿ Skarð (Skarð 2, Skarð 1)
Skarðseyri
⦿ Strandsel (Strandselir, Strandasel)
⦿ Vigur (Vigur 2, Vigur 1)
Þernuvík (Þyrnivík)
Þórðareyri
⦿ Ögur (Ögur 1, Ögur 2)