Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Bíldudalshreppur varð til úr Ketildala- og Suðurfjarðahreppum árið 1987. Sameinaðist Barðastrandar-, Rauðasands- og Patrekshreppum árið 1994 undir heitinu Vesturbyggð. Prestakall: Bíldudalur 1987–2003, Bíldudals- og Tálknafjarðarkall 2004–2012, Patreksfjarðarkall frá ársbyrjun 2013. Sóknir: Selárdalur 1987–1991, Bíldudalur frá árinu 1987.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bíldudalshreppur

(frá 1987 til 1994)
Var áður Ketildalahreppur til 1987, Suðurfjarðahreppur til 1987.
Varð Vesturbyggð 1994.
Sóknir hrepps
Bíldudalur frá 1987 til 1994
Selárdalur í Ketildölum frá 1987 til 1991
Byggðakjarnar
Bíldudalur

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)