Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Ketildalahreppur (Arnarfjarðardalasveit/Dalasveit í manntali árið 1703, Arnarfjarðardalir í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Fífustaðaþingsókn í jarðatali árið 1753), rann saman við Suðurfjarðahrepp sem Bíldudalshreppur árið 1987. Prestakall: Selárdalur til ársins 1908, Bíldudalur 1908–1987. Sókn: Selárdalur til ársins 1987.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Ketildalahreppur

Sóknir í Ketildalahreppi
Selárdalssókn, Selárdalur í Ketildölum

Bæir sem hafa verið í Ketildalahreppi (39)

⦿ Austmannsdalur Austmansdalur
⦿ Bakki Backe
Brimnes
Bringur
⦿ Efrihvesta Efri Hvesta, Hvesta fremre, Fremri-Hvesta 1, Fremri-Hvesta 2, Fremri-Hvesta, Fremri - Hvesta, Fremri Hvesta, Hvesta fremri, Fremrihvesta
⦿ Feigsdalur Feitsdalur, Feitsdalur (Feigsdalur)
⦿ Fífustaðir Fifustader, Fífustaðir 1, Fífustaðir 2, Fífustaðir 3, Fýfustaðir, Fífustaðir fremri, Fiífustaðir
Fossá
⦿ Garðar
⦿ Grandi Grande
⦿ Gróhólar Grófhólar, Grjóthólar
Hella
⦿ Holt Hollt
⦿ Hóll Hooll, Nafnlaust á Hóli
⦿ Hrísdalur Hringsdalur, Hríngsdalr, Hringsdalur b, Hringsdalur a
⦿ Hús Húsum
Kálfatjörn 1
Kálfatjörn 2
⦿ Kirkjuból Kirkiubol, Kyrkiuból
Klettur
⦿ Klúka
⦿ Krókur
Litlibær
Melstaður Melsstaður
⦿ Neðribær Nedrebær, Neðri-Bær 1, Neðri-Bær 2, Neðrabær, Neðri-Bær, Neðri bær
⦿ Neðrihvesta Neðri Hvesta, Hvesta nedre, Neðri-Hvesta 1, Neðri-Hvesta 3, Neðri-Hvesta 2, Neðri-Hvesta, Neðri - Hvesta, Nedri Hvesta, Hvesta, Hvesta neðri, Neðri-hvesta, Neðri- Hvesta
⦿ Pétursvör Pétursvör, Sjóbúð, Pjetursvör
⦿ Rimi
⦿ Selárdalur Selárdalur 3, Selárdalur 2, Selárdalur 1
Sigmundartótt
Sjónarhóll
⦿ Skeið Skeiði
Skipholt
Skrúði
Staðarhóll
⦿ Uppsalir Umsvalir, Uppsaler, Uppsalir 1, Uppsalir 2, Fremri-Uppsalir, Neðri-Uppsalir, Uppsalir neðri
Vinaminni
Þinghús
⦿ Öskubrekka Öskubrecka, Öskurbrekka
Ketildalahreppur til 1987.
Ketildalahreppur varð hluti af Bíldudalshreppi 1987.