Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Suðurfjarðahreppur (Suðurfjarðasveit í manntali árið 1703 en hluti af Arnarfjarðardölum í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710 en þar kemur jafnframt fyrir heitið Suðurfjarðasveit og sagt að sveitirnar Arnarfjarðardalir og Suðurfjarðasveit eigi þingsókn á vor að Fífustöðum en á öðrum tímum ársins að Neðrihvestu, hluti af Fífustaðaþingsókn í jarðatali árið 1753), varð, ásamt Ketildalahreppi, að Bíldudalshreppi árið 1987. Sá hreppur sameinaðist Barðastrandar-, Rauðasands- og Patrekshreppum árið 1994 undir heitinu Vesturbyggð. Prestakall: Otrardalur til ársins 1907, Bíldudalur 1907–1987. Sókn: Otrardalur til ársins 1906, Bíldudalur 1906–1987.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Suðurfjarðahreppur

(til 1987)
Barðastrandarsýsla
Varð Bíldudalshreppur 1987.
Sóknir hrepps
Bíldudalur frá 1906 til 1987
Otrardalur í Arnarfirði til 1906
Byggðakjarnar
Bíldudalur

Bæir sem hafa verið í hreppi (78)

⦿ A Gudmss á Bíldudal
⦿ Auðihringsdalur (Auðahrísdalur, )
Bakarí
Baldurshagi
Bentshús
Bíldudal (Jónshús) Pakkhús
⦿ Bíldudalseyri (Bíldudalseyrar, Bíludalseyri)
⦿ Bíldudalseyri, þurrabúð 1
⦿ Bíldudalseyri, þurrabúð 2
⦿ Bíldudalseyri, þurrabúð 3
⦿ Bíldudalur
Björns hús
⦿ Botn (Langibotn, Botn í Geirþjófsfirði)
Brautarholt
⦿ Brekka á Bíldudal nr.22
Brekka (n) Nr.22
Bræðraminni
⦿ Bræðraminni á Bíldudal
⦿ Dufansdalur (Dufansdalur 1, Dufansdalur 2)
Edínborg
Finnshús
⦿ Foss (Neðri-Foss, Háiíoss, Efri-Foss)
Fossgrund
Foss-Grund
⦿ Geirseyri XI (Valhöll)
Gilbakki
Gilhagi
Gimli
Glaumbær (Glaumbær a, Glaumbær b)
Grundarkofi (Grundar - kofi, )
Grænibakki
Guðm.Þorsteins-hús- Nafnlaust
Hlíð
Hólakot
⦿ Hóll (Hóll í Bíldudal)
Hólmarahús
Hólshús
⦿ Hús Jóns og Einars á Bíldudal
⦿ Jaðri á Bíldudal
⦿ Jóns Sig á Bíldudal nr. 6.
Kaldibakki
Kaupmannshús
Ketilshus
⦿ Krosseyri
⦿ Litlaeyri (Litlaeyri, Bíldudalskaupstaður, )
Lækjamót
Lækjarmót
Læknishús
Maríuhús
⦿ Nr. 12 á Bíldudal
⦿ nr. 14 á Bíldudal
⦿ nr 17 á Bíldudal
⦿ nr. 18 á Bíldudal
⦿ nr. 19 á Bíldudal
⦿ Nr.19 á Bíldudal
⦿ Nr. 1 á Bíldudal
⦿ Nr. 20 á Bíldudal
⦿ nr. 21 á Bíldudal
⦿ Nr.24 á Bíldudal
⦿ Nr. 25 á Bíldudal
⦿ Nr. 32 á Bíldudal
⦿ Nr á Bíldudal
⦿ Nr. á Bíldudal
⦿ Nýibær á Bíldudal
Otradalur
⦿ Otrardalur (Otradalur, Oturárdalur)
⦿ Reykjarfjörður (Reykjarfjörður 1, Reykjarfjörður 2, Reykjafjörður, Reykjarfjörðr, Reykjafirði, Reikjafirði)
⦿ Sjóbúð nr. 26 á Bíldudal
Smiðjuhús, nr. 17
Sólheimar
⦿ Sperðlahlíð (Sperlahlíð)
⦿ Steinanes
Steinhús
Svalborg
Sælundur
⦿ Trostansfjörður (Trostansfjörður 2, Trostansfjörður 1, Trostransfjörður, Trostansfjörðr, Trostansfjörðr samastaðar, Trostansfjörður, þurrabúð)
Tröð
Vinamót