Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Saurbæjarhreppur (Saurbæjarhreppur í manntali árið 1703, Saurbæjarsveit í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1704, Staðarhólsþingsókn í jarðatali árið 1756) eldri. Nokkrir bæir (Búðardalssókn) voru lagðir til Skarðsstrandarhrepps eldra árið 1772. Prestaköll: Staðarhólsþing til ársins 1772, Skarðsþing til ársins 1772, Garpsdalur til ársins 1772. Sóknir: Staðarhóll til ársins 1772, Hvoll til ársins 1772, Búðardalur til ársins 1772, Garpsdalur til ársins 1772 (einn bær, Kleifar í Gilsfirði).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Saurbæjarhreppur (eldri)

(til 1772)
Dalasýsla
Varð Saurbæjarhreppur (yngri) 1772, Skarðsstrandarhreppur (yngri) 1772 (Nokkrir bæir (Búðardalssókn) voru lagðir til Skarðsstrandarhrepps.).
Sóknir hrepps 0
Búðardalur á Skarðsströnd til 1772
Garpsdalur í Gilsfirði til 1772 (einn bær, Kleifar í Gilsfirði)
Hvoll í Saurbæ til 1772
Staðarhóll/­Hóll í Saurbæ til 1772

Bæir sem hafa verið í hreppi (33)

⦿ Akureyjar (Akureyar, AKureyjar, Akureyjar (skrá B))
⦿ Belgsdalur
⦿ Bessatunga (Bessatúnga)
⦿ Bjarnastaðir (Bjarnarstaðir)
⦿ Búðardalur (Budardalr)
⦿ Efri-Brunná (Brunná efri, Efri Brunná, Brunna Efri)
⦿ Efrimúli (Litli Múli, Efri Múli, Múli efri)
⦿ Fagradalstunga (Innri-Fagradalstunga, Fagridalstúnga)
⦿ Fagridalur (Fagridalur ytri, Fagridalur innri, Ytrifagridalur, Innri Fagridalur, Innri-Fagradal, Innri-Fagradalur, Ynnri-Fagridalur)
⦿ Fremribrekka (Fremri Brekka, Brekka efri, Brekka fremri, Fremmribrekka)
⦿ Heinaberg (Heiðnaberg, Heidnaberg)
⦿ Hvalgrafir (Hval-Grafir, Hvalgrafer)
⦿ Hvammsdalur (Hvamsdalur, Hvammdalur)
⦿ Hvarfsdalur (Hvarfsdal)
⦿ Hvítidalur (Hvítidalur neðri, Hvítadalur, Hvítidalur fremri)
⦿ Hvoll
⦿ Kleifar (Kleyfar, Kleyfar í Gilsfirði)
⦿ Kveingrjót (Qveingrjót, Kvenngrjót, Kverngrjót)
⦿ Litlaholt (Litla Holt, Litlholt, Holt litla)
⦿ Máskelda (Márskelda, Márskjélda)
⦿ Neðribrekka (Neðri-Brekka, Brekka neðri)
⦿ Neðri-Brunná (Brunná neðri, Neðri Brunná, Brunna Neðri)
⦿ Neðrimúli (Stóri-Múli, Neðri Múli, Stóri Muli, Múli neðri)
⦿ Nípur (Nýp, Nýpur, Nipur, Níp)
⦿ Ólafsdalur (Ólafdalur)
Ótilgreint
⦿ Saurhóll (Saurholl)
⦿ Staðarhóll (Stadarhóll)
⦿ Stóraholt (Stórholt, Stóra Holt, Holt stóra)
⦿ Tindar
⦿ Tjaldanes
⦿ Þverdalur
⦿ Þverfell