Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Saurbæjarhreppur yngri, varð til árið 1772 þegar nokkrir bæir (Búðardalssókn) færðust frá Saurbæjarhreppi eldra til Skarðsstrandarhrepps yngra. Árið 2006 sameinaðist Saurbæjarhreppur Dalabyggð (Skógarstrandarhreppi, Suðurdalahreppi (Hörðudals- og Miðdalahreppum), Haukadals-, Laxárdals-, Hvamms-, Fellsstrandar- og Skarðshreppum). Prestaköll: Saurbæjarþing 1772–1890, Staðarhólsþing 1890–1970, Garpsdalur 1772–1888 (Garpsdalsprestur þjónaði Saurbæjarþingum á árunum 1882–1888), Reykhólar frá árunum 1960 (Garpsdalssókn) og 2005 (Staðarhólssókn), Hvammur í Dölum 1970–2005. Sóknir: Staðarhóll 1772–1899, Hvoll 1772–1898, Staðarhóll/Skollhóll frá árinu 1899, Garpsdalur (bærinn Kleifar) frá árinu 1772.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Saurbæjarhreppur, Dalasýslu (yngri)

(frá 1772 til 2006)
Dalasýsla
Var áður Saurbæjarhreppur, Dalasýslu (eldri) til 1772.
Varð Dalabyggð 2006.
Sóknir hrepps
Garpsdalur í Gilsfirði frá 1772 til 2006 (Bærinn Kleifar)
Hvoll í Saurbæ frá 1772 til 1898
Staðarhóll/­Hóll í Saurbæ frá 1772 til 1899
Staðarhóll/­Hóll í Saurbæ frá 1899 til 2006

Bæir sem hafa verið í hreppi (48)

⦿ Akureyjar (Akureyar)
⦿ Belgsdalur
⦿ Bessatunga (Bessatúnga)
⦿ Bjarnastaðir (Bjarnarstaðir)
⦿ Búðardalur
⦿ Efri-Brunná (Brunná efri, Efribrunná, Brunna Efri, Efri - Brunná, Efri Brunná)
⦿ Efrimúli (Litli Múli, Litlimúli, Litli-Múli, Efri-Múli)
Fagradalssel
⦿ Fagradalstunga (Innri-Fagradalstunga, Fagridalstúnga)
Fagridalur innri (Innri-Fagradalur, Innri-Fagridalur)
⦿ Fagridalur ytri
Fjósakot (Fiósakot)
⦿ Fremribrekka (Fremri-Brekka, Brekka efri, Brekka fremri, Fremmribrekka, Fremri Brekka)
⦿ Heinaberg (Heiðnaberg)
⦿ Hvalgrafir
⦿ Hvammsdalskot (Hvamsdalskot)
⦿ Hvammsdalur (Hvamsdalur)
⦿ Hvarfsdalur
⦿ Hvítidalur (Hvítidalur neðri, Hvítadalur, Hvítidalur fremri)
⦿ Hvoll
Hvolssel
⦿ Kjarlaksvellir (Kjallaksvellir, Kjarlagsvellir, Kjárlaksvellir)
⦿ Kleifar (Kleyfar, Kleyfar í Gilsfirði)
⦿ Kleifar
⦿ Kveingrjót (Qveingrjót, Kvenngrjót, Kverngrjót)
⦿ Lambanes
⦿ Litlaholt (Litla-Holt)
⦿ Máskelda (Márskelda, Márskjélda)
⦿ Mikligarður (Miklagarður)
⦿ Neðribrekka (Neðri-Brekka, Brekka neðri, Neðri Brekka)
⦿ Neðri-Brunná (Brunná neðri, Neðribrunná, Brunna Neðri)
Neðrimúli (Stóri Múli, Stórimúli, Neðri-Múli, Stóri Muli)
⦿ Nípur (Níp, Nýpur, Nýp)
⦿ Ólafsdalur (Ólafdalur, )
⦿ Saurhóll (Saurholl)
⦿ Staðarhóll (Stadarhóll)
Staðarhólssel
Staðarhólstunga
⦿ Stóraholt (Stórholt, Stóraholt,)
Stóraholtssel
Svínadalur
⦿ Tindar
⦿ Tjaldanes
Þorsteinsstaðir
Þurrabúð
⦿ Þurranes (Þuranes)
⦿ Þverdalur
⦿ Þverfell