Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Borgarhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Eskiholtsþingsókn í jarðatali árið 1753) eldri. Var skipt í Borgar- og Borgarneshreppa árið 1913. Prestaköll: Borgarþing til ársins 1849, Borg 1849–1913, Stafholt til ársins 1913. Sóknir: Borg til ársins 1913 og Stafholt til ársins 1913.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Borgarhreppur (eldri)

(til 1913)
Mýrasýsla
Varð Borgarhreppur (yngri) 1913, Borgarneshreppur 1913.
Sóknir hrepps
Borg á Mýrum til 1913
Byggðakjarnar
Borgarnes

Bæir sem hafa verið í hreppi (37)

⦿ Ánabrekka
Árnakot
⦿ Beigaldi
⦿ Borg
Borgarnes
⦿ Bóndahóll (Bóndhóll)
⦿ Brennistaðir
⦿ Einarsnes
Einarsnesskot
⦿ Eskiholt (Eskjuholt, Öskholt)
⦿ Ferjubakki
⦿ Ferjukot
Fróðhús
⦿ Galtarholt
⦿ Gljúfurá (Gljúfrá, Glúfrá)
⦿ Hamar
⦿ Heyholt
Hvammur Borgarnes (Hvammur)
⦿ Jarðlangsstaðir (Jarðlangstaðir, Jarðlángstaðir)
⦿ Kárastaðir
⦿ Krumshólar
⦿ Laxholt
⦿ Litlabrekka (Litlubrekka, Litla Brekka)
⦿ Litlafjall (Litla Fjall, Litla-Fjall)
⦿ Litlagröf (Litla-Gröf, Litla Gröf)
⦿ Lækjarkot
Ólafshús
⦿ Rauðanes (Raufarnes)
Sjávarborg Borgarnesi
⦿ Stangarholt (Stángarholt)
⦿ Stórafjall (Stóra-Fjall, Stóra Fjall)
Suðurríki
⦿ Svignaskarð
⦿ Tandrasel (Tandarsel)
⦿ Valbjarnarvellir
⦿ Þursstaðir (Þurstaðir)
⦿ Ölvaldsstaðir (Ölvaldstaðir)