Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Borgarneshreppur, varð til við skiptingu Borgarhrepps eldra árið 1913 og var stækkaður á kostnað Borgarhrepps yngra á árunum 1946 og 1977. Hreppurinn varð að Borgarnesbæ árið 1987 en að Borgarbyggð með Norðurárdals-, Stafholtstungna- og Hraunhreppum árið 1994. Þverárhlíðar-, Borgar- og Álftaneshreppar bættust við árið 1998 og Borgarfjarðarsveit (Andakíls-, Lundarreykjadals-, Reykholtsdals- og Hálsahreppar), Hvítársíðu- og Kolbeinsstaðahreppar árið 2006. Prestakall: Borg frá árinu 1913. Sóknir: Borg frá árinu 1913, Borgarnes frá árinu 1940 (kirkja vígð árið 1959).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Borgarneshreppur

(frá 1913 til 1987)
Var áður Borgarhreppur (eldri) til 1913.
Varð Borgarnesbær 1987.
Sóknir hrepps
Borgarnes á Mýrum frá 1940 til 1987 (kirkja vígð árið 1959)
Borg á Mýrum frá 1913 til 1987
Byggðakjarnar
Borgarnes

Bæir sem hafa verið í hreppi (20)

⦿ Ánabrekka
⦿ Beigaldi
⦿ Borg
⦿ Bóndahóll (Bóndhóll)
⦿ Brennistaðir
⦿ Einarsnes
⦿ Ferjubakki
⦿ Ferjukot
⦿ Hamar
Hvammur Borgarnes (Hvammur)
⦿ Jarðlangsstaðir (Jarðlangstaðir, Jarðlángstaðir)
Kaupfélagshúsið Sjávarborg
⦿ Kárastaðir
⦿ Krumshólar
⦿ Litlabrekka (Litlubrekka, Litla Brekka)
⦿ Lækjarkot
⦿ Stangarholt (Stángarholt)
Suðurríki
⦿ Þursstaðir (Þurstaðir)
⦿ Ölvaldsstaðir (Ölvaldstaðir)