Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hafnarfjörður, kaupstaðurinn varð til innan marka Garðahrepps árið 1908 og hefur aukist síðan að landrými, bæði frá Garðahreppi og Grindavíkurhreppi (hlutar landa Krýsuvíkur og Stóra-Nýjabæjar í Grindavíkurhreppi). Prestaköll: Garðar 1908–1928, Hafnarfjörður frá árinu 1928, Víðistaðakall frá árinu 1977, Valla-/Tjarnakall frá árinu 2002. Sóknir: Garðar 1908–1914, Hafnarfjörður frá árinu 1914, Víðistaðir frá ársbyrjun 1977, Vellir/Ástjörn frá ársbyrjun 2001. — Fríkirkjusöfnuður hefur verið innan Hafnarfjarðarkaupstaðar frá árinu 1913.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hafnarfjörður

(frá 1908)
Var áður Grindavíkurhreppur til 1946, Garðahreppur til 1908.
Sóknir hrepps
Ástjarnarsókn í Hafnarfirði frá 2001 (Fríkirkjusöfnuður hefur verið innan Hafnarfjarðarkaupstaðar frá árinu 1913)
Garðar á Álftanesi frá 1908 til 1914
Hafnarfjörður frá 1914
Vallasókn í Hafnarfirði frá 2001 (Fríkirkjusöfnuður hefur verið innan Hafnarfjarðarkaupstaðar frá árinu 1913)
Víðistaðasókn í Hafnarfirði frá 1977
Byggðakjarnar
Hafnarfjörður

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)